Jóla-aspassúpa 1. nóvember 2011 00:01 Klassískur forréttur á aðfangadagskvöld. 25 gr. smjör 2 1/2 msk hveiti 1,5 líter kjötsoð (vatn + 1-2 súputeningur) 1/4 dós aspas 2 eggjarauður ca 1/2 tsk salt 1-2 msk sherry1. Smjörið brætt. 2. Hveitinu hrært út í og þynnt með heitu soðinu. 3. Aspassoðinu er blandað saman við. 4. Aspasinn er hafðu í 2-3 cm löngum bitum sem látnir eru út í súpuna eftir að hún hefur soðið í 3-5 mín. og er orðin kekkjalaus. (Ef ekki þá má hella henni gegnum sigti og síðan aftur í pottinn). 5. Eggjarauðurnar hrærðar vel í skál með saltinu. 6. Lítið í einu af súpunni er hrært saman við eggjarauðurnar. 7. Þegar u.þ.b. helmingur súpunnar hefur verið hrærður þannig saman við má setja úr skálinni út í pottinn en gæta þess að það sjóði alls ekki eftir það út af eggjarauðunum. 8. Sherryið sett út í. 9. Smakka sig áfram til að vita hvort þarf annan súputening eða meira af salti eða sherryi Jólamatur Súpur Uppskriftir Mest lesið Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Á Betlehemsvöllum Jól Ostakonfekt Rikku Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Ég er algjört jólabarn Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Mars smákökur Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólaguðspjallið Jól
Klassískur forréttur á aðfangadagskvöld. 25 gr. smjör 2 1/2 msk hveiti 1,5 líter kjötsoð (vatn + 1-2 súputeningur) 1/4 dós aspas 2 eggjarauður ca 1/2 tsk salt 1-2 msk sherry1. Smjörið brætt. 2. Hveitinu hrært út í og þynnt með heitu soðinu. 3. Aspassoðinu er blandað saman við. 4. Aspasinn er hafðu í 2-3 cm löngum bitum sem látnir eru út í súpuna eftir að hún hefur soðið í 3-5 mín. og er orðin kekkjalaus. (Ef ekki þá má hella henni gegnum sigti og síðan aftur í pottinn). 5. Eggjarauðurnar hrærðar vel í skál með saltinu. 6. Lítið í einu af súpunni er hrært saman við eggjarauðurnar. 7. Þegar u.þ.b. helmingur súpunnar hefur verið hrærður þannig saman við má setja úr skálinni út í pottinn en gæta þess að það sjóði alls ekki eftir það út af eggjarauðunum. 8. Sherryið sett út í. 9. Smakka sig áfram til að vita hvort þarf annan súputening eða meira af salti eða sherryi
Jólamatur Súpur Uppskriftir Mest lesið Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Á Betlehemsvöllum Jól Ostakonfekt Rikku Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Ég er algjört jólabarn Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Mars smákökur Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólaguðspjallið Jól