Sigurganga KFÍ heldur áfram | öll úrslit kvöldsins í 1. deild karla 18. nóvember 2011 22:04 Craig Schoen er lykilmaður í liði KFÍ. kfi.is Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Skagamenn hafa aðeins gefið eftir en nýliðarnir byrjuðu deildarkeppnina af krafti með því að vinna tvo fyrstu leikina. ÍA tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld, nú gegn Hamri á heimavelli, 91-99. Breiðablik þokar sér hægt og bítandi í hóp efri liða deildarinnar en Kópavogsliðið lagði FSu á heimavelli 97-91. Úrslit kvöldsins:Breiðablik-FSu 97-91 (18-21, 27-17, 28-23, 24-30) Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 19/16 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 16, Snorri Hrafnkelsson 14, Arnar Pétursson 12/9 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 12/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 6, Hjalti Már Ólafsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/4 fráköst, Ívar Örn Hákonarson 0, Arnar Bogi Jónsson 0, Einar Þórmundsson 0. FSu: Kjartan Atli Kjartansson 29/5 stolnir, Orri Jónsson 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Bjarnason 16/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 13/4 fráköst, Þorkell Bjarnason 6/4 fráköst, Svavar Stefánsson 5/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Birkir Víðisson 2, Gísli Gautason 0, Björn Kristinn Pálmarsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonÁrmann-Skallagrímur 77-98 (15-23, 17-21, 24-29, 21-25) Ármann: Birkir Heimisson 21, Snorri Páll Sigurðsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/6 fráköst, Egill Vignisson 7, Bjarki Þórðarson 5, Eiríkur Viðar Erlendsson 3, Hafþór Örn Þórisson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 2, Sverrir Gunnarsson 0, Pétur Þór Jakobsson 0, Eggert Sigurðsson 0. Skallagrímur: Dominique Holmes 34/8 fráköst, Sigurður Þórarinsson 14/4 fráköst, Lloyd Harrison 12, Óðinn Guðmundsson 9, Sigmar Egilsson 7, Birgir Þór Sverrisson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 6, Elfar Már Ólafsson 5, Hilmar Guðjónsson 2, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0. Dómarar: Hakon Hjartarson, Ágúst JenssonÞór Ak.-Höttur 74-84 (22-19, 14-28, 21-22, 17-15) Þór Ak.: Stefán Karel Torfason 21/7 fráköst, Spencer Harris 17/6 fráköst, Darco Milosevic 13/6 fráköst, Sindri Davíðsson 9, Bjarni Konráð Árnason 7/4 fráköst, Elías Kristjánsson 5/8 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 2, Vic Ian Damasin 0, Sigurður Örn Tobíasson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Baldur Már Stefánsson 0. Höttur: Michael Sloan 23/10 fráköst/6 stoðsendingar, Trevon Bryant 18/11 fráköst, Andrés Kristleifsson 12/5 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 11/8 fráköst, Kristinn Harðarson 8/6 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 5, Ívar Karl Hafliðason 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 2, Frosti Sigurdsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Anton Helgi Loftsson 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Sigurbaldur FrimannssonÍG-KFÍ 78-120 (20-26, 20-30, 26-27, 12-37) ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 21/4 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 16/6 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Bragason 15/8 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 10, Orri Freyr Hjaltalín 7/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 3, Tómas Guðmundsson 2, Árni Stefán Björnsson 2, Eðvald Freyr Ómarsson 2, Hjalti Már Magnússon 0, Jóhann Þór Ólafsson 0. KFÍ: Ari Gylfason 28, Christopher Miller-Williams 20/13 fráköst, Jón H. Baldvinsson 18/5 fráköst, Craig Schoen 17/7 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Leó Sigurðsson 10, Kristján Andrésson 9, Sigurður Orri Hafþórsson 8/6 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7, Jón Kristinn Sævarsson 2, Hermann Óskar Hermannsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Sævar Vignisson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gunnar GudmundssonÍA-Hamar 91-99 (18-27, 20-26, 29-25, 24-21) ÍA: Terrence Watson 26/9 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Þórisson 18/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 16/5 fráköst, Birkir Guðjónsson 12, Hörður Kristján Nikulásson 11, Áskell Jónsson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/6 stoðsendingar, Hallgrímur Pálmi Stefánsson 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Magnús Karl Gylfason 0, Daniel Ivan F. Andersen 0, Ómar Örn Helgason 0. Hamar: Brandon Cotton 33, Halldór Gunnar Jónsson 18, Louie Arron Kirkman 17, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Stefán Halldórsson 6/7 stoðsendingar, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/8 fráköst, Lárus Jónsson 3, Bjartmar Halldórsson 2, Björgvin Jóhannesson 2/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Emil F. Þorvaldsson 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson Staðan: 1 KFÍ 6 leikir – 12 stig 2. Skallagrímur 7 leikir – 10 stig 3. ÍG 6 stig – 8 stig 4. Höttur 5 leikir - 8 stig 5. Breiðablik 6 leikr – 8 stig 6. Hamar 6 leikir - 6 stig 7. ÍA 5 leikir – 4 stig 8. Fsu 6 leikir – 2 stig 9 Ármann 6 leikir – 2 stig 10. Þór Ak. 7 leikir - 0 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Skagamenn hafa aðeins gefið eftir en nýliðarnir byrjuðu deildarkeppnina af krafti með því að vinna tvo fyrstu leikina. ÍA tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld, nú gegn Hamri á heimavelli, 91-99. Breiðablik þokar sér hægt og bítandi í hóp efri liða deildarinnar en Kópavogsliðið lagði FSu á heimavelli 97-91. Úrslit kvöldsins:Breiðablik-FSu 97-91 (18-21, 27-17, 28-23, 24-30) Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 19/16 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 16, Snorri Hrafnkelsson 14, Arnar Pétursson 12/9 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 12/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 6, Hjalti Már Ólafsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/4 fráköst, Ívar Örn Hákonarson 0, Arnar Bogi Jónsson 0, Einar Þórmundsson 0. FSu: Kjartan Atli Kjartansson 29/5 stolnir, Orri Jónsson 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Bjarnason 16/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 13/4 fráköst, Þorkell Bjarnason 6/4 fráköst, Svavar Stefánsson 5/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Birkir Víðisson 2, Gísli Gautason 0, Björn Kristinn Pálmarsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonÁrmann-Skallagrímur 77-98 (15-23, 17-21, 24-29, 21-25) Ármann: Birkir Heimisson 21, Snorri Páll Sigurðsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/6 fráköst, Egill Vignisson 7, Bjarki Þórðarson 5, Eiríkur Viðar Erlendsson 3, Hafþór Örn Þórisson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 2, Sverrir Gunnarsson 0, Pétur Þór Jakobsson 0, Eggert Sigurðsson 0. Skallagrímur: Dominique Holmes 34/8 fráköst, Sigurður Þórarinsson 14/4 fráköst, Lloyd Harrison 12, Óðinn Guðmundsson 9, Sigmar Egilsson 7, Birgir Þór Sverrisson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 6, Elfar Már Ólafsson 5, Hilmar Guðjónsson 2, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0. Dómarar: Hakon Hjartarson, Ágúst JenssonÞór Ak.-Höttur 74-84 (22-19, 14-28, 21-22, 17-15) Þór Ak.: Stefán Karel Torfason 21/7 fráköst, Spencer Harris 17/6 fráköst, Darco Milosevic 13/6 fráköst, Sindri Davíðsson 9, Bjarni Konráð Árnason 7/4 fráköst, Elías Kristjánsson 5/8 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 2, Vic Ian Damasin 0, Sigurður Örn Tobíasson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Baldur Már Stefánsson 0. Höttur: Michael Sloan 23/10 fráköst/6 stoðsendingar, Trevon Bryant 18/11 fráköst, Andrés Kristleifsson 12/5 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 11/8 fráköst, Kristinn Harðarson 8/6 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 5, Ívar Karl Hafliðason 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 2, Frosti Sigurdsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Anton Helgi Loftsson 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Sigurbaldur FrimannssonÍG-KFÍ 78-120 (20-26, 20-30, 26-27, 12-37) ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 21/4 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 16/6 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Bragason 15/8 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 10, Orri Freyr Hjaltalín 7/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 3, Tómas Guðmundsson 2, Árni Stefán Björnsson 2, Eðvald Freyr Ómarsson 2, Hjalti Már Magnússon 0, Jóhann Þór Ólafsson 0. KFÍ: Ari Gylfason 28, Christopher Miller-Williams 20/13 fráköst, Jón H. Baldvinsson 18/5 fráköst, Craig Schoen 17/7 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Leó Sigurðsson 10, Kristján Andrésson 9, Sigurður Orri Hafþórsson 8/6 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7, Jón Kristinn Sævarsson 2, Hermann Óskar Hermannsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Sævar Vignisson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gunnar GudmundssonÍA-Hamar 91-99 (18-27, 20-26, 29-25, 24-21) ÍA: Terrence Watson 26/9 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Þórisson 18/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 16/5 fráköst, Birkir Guðjónsson 12, Hörður Kristján Nikulásson 11, Áskell Jónsson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/6 stoðsendingar, Hallgrímur Pálmi Stefánsson 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Magnús Karl Gylfason 0, Daniel Ivan F. Andersen 0, Ómar Örn Helgason 0. Hamar: Brandon Cotton 33, Halldór Gunnar Jónsson 18, Louie Arron Kirkman 17, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Stefán Halldórsson 6/7 stoðsendingar, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/8 fráköst, Lárus Jónsson 3, Bjartmar Halldórsson 2, Björgvin Jóhannesson 2/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Emil F. Þorvaldsson 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson Staðan: 1 KFÍ 6 leikir – 12 stig 2. Skallagrímur 7 leikir – 10 stig 3. ÍG 6 stig – 8 stig 4. Höttur 5 leikir - 8 stig 5. Breiðablik 6 leikr – 8 stig 6. Hamar 6 leikir - 6 stig 7. ÍA 5 leikir – 4 stig 8. Fsu 6 leikir – 2 stig 9 Ármann 6 leikir – 2 stig 10. Þór Ak. 7 leikir - 0 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira