Umfjöllun: Vængbrotið KR-lið jafnaði metin Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. mars 2011 20:58 Melissa Jelterna í leiknum í kvöld. Mynd/Valli Staðan í rimmu KR og Keflavíkur í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna er jöfn, 1-1, eftir að KR hafði í kvöld sigur, 75-64, í öðrum leik liðanna. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan í hálfleik var 37-38 fyrir Keflavík. Heimastúlkur í KR mættu vængbrotnar til leiks og léku án bæði Margrétar Köru Sturludóttir, sem tók úr leikbann, og Chanzy Morris, sem reif liðþófa á dögunum. KR-ingar tefldu hins vegar fram nýjum bandarískum leikmanni, Melissa Ann Jeltema, sem greinilega mætti tilbúin í úrslitakeppnina því hún var besti leikmaður vallarins í kvöld. Það var mikil taugaspenna á fyrstu mínútunum hjá báðum liðum og skoraði Keflavík ekki sín fyrstu stig fyrr en eftir þriggja mínútna leik. Þá skiptu gestirnir úr Keflavík um gír og breyttu stöðunni úr 4-0 yfir í 4-13. KR svaraði hins vegar með frábærum kafla og jafnaði metinn 13-13 áður er fyrsti leikhluti var allur. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta. KR-ingar höfðu nauma forystuna framan af en Pálína Gunnlaugsdóttir svaraði fyrir Keflvíkinga með tveimur þristum. Liðin skiptust á að hafa forystuna og staðan í hálfleik, 37-38 fyrir gestina úr Keflavík. Mikill kraftur var í Melissu Jeltema í fyrri hálfleik því hún skoraði alls 19 stig og tók 7 fráköst. Það var stál í stál í þriðja leikhluta því liðin skiptust á að hafa forystuna sem aldrei fór yfir fjögur stig. Nokkuð dró af Jeltema í liði KR sem skoraði aðeins tvö stig í þriðja leikhluta en liðsfélagar hennar stigu upp. Staðan eftir þriðja leikhluta, 52-51 fyrir heimastúlkur og allt í járnum. KR náði yfirhöndinni í lokaleikhlutanum og munaði þar mesta um góða vörn sem setti sóknarleika Keflvíkinga úr skorðum. KR-ingar sigu fram úr og náðu mest 11 stiga forystu þegar um tvær mínútur voru eftir af leiknum. Keflvíkingar pressuðu KR-ingar hátt upp völlinn á lokamínútunum en höfðu ekki erindi sem erfiði. Lokatölur 75-64 og mætast liðin í þriðja sinn á föstudag. Jeltema var atkvæðamest í liði KR með 25 stig, tók 10 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Sigurðardóttir kom næst með 12 stig. Bryndís Guðmundsdóttir dró vagninn hjá Keflavík með 21 stig og Pálína Guðmundsdóttir skoraði 15 stig. KR-Keflavík 75-64 (37-38)KR: Melissa Ann Jeltema 25/12 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 10, Signý Hermannsdóttir 8/8 fráköst, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 21/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 16/7 fráköst, Jacquline Adamshick 12/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Marina Caran 7. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Staðan í rimmu KR og Keflavíkur í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna er jöfn, 1-1, eftir að KR hafði í kvöld sigur, 75-64, í öðrum leik liðanna. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan í hálfleik var 37-38 fyrir Keflavík. Heimastúlkur í KR mættu vængbrotnar til leiks og léku án bæði Margrétar Köru Sturludóttir, sem tók úr leikbann, og Chanzy Morris, sem reif liðþófa á dögunum. KR-ingar tefldu hins vegar fram nýjum bandarískum leikmanni, Melissa Ann Jeltema, sem greinilega mætti tilbúin í úrslitakeppnina því hún var besti leikmaður vallarins í kvöld. Það var mikil taugaspenna á fyrstu mínútunum hjá báðum liðum og skoraði Keflavík ekki sín fyrstu stig fyrr en eftir þriggja mínútna leik. Þá skiptu gestirnir úr Keflavík um gír og breyttu stöðunni úr 4-0 yfir í 4-13. KR svaraði hins vegar með frábærum kafla og jafnaði metinn 13-13 áður er fyrsti leikhluti var allur. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta. KR-ingar höfðu nauma forystuna framan af en Pálína Gunnlaugsdóttir svaraði fyrir Keflvíkinga með tveimur þristum. Liðin skiptust á að hafa forystuna og staðan í hálfleik, 37-38 fyrir gestina úr Keflavík. Mikill kraftur var í Melissu Jeltema í fyrri hálfleik því hún skoraði alls 19 stig og tók 7 fráköst. Það var stál í stál í þriðja leikhluta því liðin skiptust á að hafa forystuna sem aldrei fór yfir fjögur stig. Nokkuð dró af Jeltema í liði KR sem skoraði aðeins tvö stig í þriðja leikhluta en liðsfélagar hennar stigu upp. Staðan eftir þriðja leikhluta, 52-51 fyrir heimastúlkur og allt í járnum. KR náði yfirhöndinni í lokaleikhlutanum og munaði þar mesta um góða vörn sem setti sóknarleika Keflvíkinga úr skorðum. KR-ingar sigu fram úr og náðu mest 11 stiga forystu þegar um tvær mínútur voru eftir af leiknum. Keflvíkingar pressuðu KR-ingar hátt upp völlinn á lokamínútunum en höfðu ekki erindi sem erfiði. Lokatölur 75-64 og mætast liðin í þriðja sinn á föstudag. Jeltema var atkvæðamest í liði KR með 25 stig, tók 10 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Sigurðardóttir kom næst með 12 stig. Bryndís Guðmundsdóttir dró vagninn hjá Keflavík með 21 stig og Pálína Guðmundsdóttir skoraði 15 stig. KR-Keflavík 75-64 (37-38)KR: Melissa Ann Jeltema 25/12 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 10, Signý Hermannsdóttir 8/8 fráköst, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 21/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 16/7 fráköst, Jacquline Adamshick 12/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Marina Caran 7.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins