Yfirlýsing frá KR: KR er sannfært um sakleysi Margrétar Köru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2011 11:30 Margrét Kara Sturludóttir. Mynd/Daníel KR-ingar hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um leikbann Margrétar Köru Sturludóttur og það að hún hafi verið kærð til lögreglu fyrir líkamsárás. Málið má rekja til þess að Margrét Kara sló til Haukakonunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í deildarleik Hauka og KR fyrir tæpum tveimur vikum. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann. Hún tekur seinni leikinn út í kvöld þegar KR tekur á móti Keflavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildar kvenna. Haukar ætluðu að áfrýja dómnum vegna þess að þeir vildu fá lengra bann en hættu svo við það. Þeir ætla aftur á málið að taka málið fyrir á ársþingi sambandsins í vor. Keflavík vann fyrsta leikinn 63-60 og getur því komist 2-0 yfir í einvíginu með sigri í kvöld. Margrét Kara snýr síðan aftur í þriðja leikinn sem fer fram í Keflavík á föstudagskvöldið. Yfirlýsing Körfuknattleiksdeildar KRFyrir helgina birtu fjölmiðlar fréttir af því að leikmaður í körfuknattsliði KR, Margrét Kara Sturludóttir, hefði verið kærð fyrir líkamsárás til lögreglu, fyrir að slá til leikmanns Hauka, í leik liðanna í síðastliðinni viku. Aganefnd KKÍ úrskurðaði Margréti Köru í tveggja leikja bann vegna atviksins. Körfuknattleiksdeild KR unir þeim úrskurði, þó forsendur séu umdeilanlegar. Um var að ræða pústra í hita leiks. Ekki var með nokkru móti séð að Margrét Kara hafi haft ásetning til að meiða leikmann Hauka. Margrét Kara bað leikmanninn afsökunar að leik loknum. KR telur fráleitt að um hafi verið að ræða líkamsárás af ásetningi, í lagalegum skilningi. Mál af þessu tagi hafa hingað til verið leyst á grundvelli reglna leiksins og agareglna íþróttahreyfingarinnar. Því harmar KR að kærandi hafi séð tilefni til að leggja fram lögreglukæru. KR er sannfært um sakleysi Margrétar Köru og heitir henni fullum stuðningi. Reykjavík, 21. mars 2011 f.h. körfuknattleiksdeildar KR Böðvar E. Guðjónsson formaður Dominos-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
KR-ingar hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um leikbann Margrétar Köru Sturludóttur og það að hún hafi verið kærð til lögreglu fyrir líkamsárás. Málið má rekja til þess að Margrét Kara sló til Haukakonunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í deildarleik Hauka og KR fyrir tæpum tveimur vikum. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann. Hún tekur seinni leikinn út í kvöld þegar KR tekur á móti Keflavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildar kvenna. Haukar ætluðu að áfrýja dómnum vegna þess að þeir vildu fá lengra bann en hættu svo við það. Þeir ætla aftur á málið að taka málið fyrir á ársþingi sambandsins í vor. Keflavík vann fyrsta leikinn 63-60 og getur því komist 2-0 yfir í einvíginu með sigri í kvöld. Margrét Kara snýr síðan aftur í þriðja leikinn sem fer fram í Keflavík á föstudagskvöldið. Yfirlýsing Körfuknattleiksdeildar KRFyrir helgina birtu fjölmiðlar fréttir af því að leikmaður í körfuknattsliði KR, Margrét Kara Sturludóttir, hefði verið kærð fyrir líkamsárás til lögreglu, fyrir að slá til leikmanns Hauka, í leik liðanna í síðastliðinni viku. Aganefnd KKÍ úrskurðaði Margréti Köru í tveggja leikja bann vegna atviksins. Körfuknattleiksdeild KR unir þeim úrskurði, þó forsendur séu umdeilanlegar. Um var að ræða pústra í hita leiks. Ekki var með nokkru móti séð að Margrét Kara hafi haft ásetning til að meiða leikmann Hauka. Margrét Kara bað leikmanninn afsökunar að leik loknum. KR telur fráleitt að um hafi verið að ræða líkamsárás af ásetningi, í lagalegum skilningi. Mál af þessu tagi hafa hingað til verið leyst á grundvelli reglna leiksins og agareglna íþróttahreyfingarinnar. Því harmar KR að kærandi hafi séð tilefni til að leggja fram lögreglukæru. KR er sannfært um sakleysi Margrétar Köru og heitir henni fullum stuðningi. Reykjavík, 21. mars 2011 f.h. körfuknattleiksdeildar KR Böðvar E. Guðjónsson formaður
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli