Lífið

Hætt í megrun

myndir/cover media
Leikkonan Megan Fox, 25 ára, sem skoða má í myndasafni er búin að fá sig fullsadda af megrun. Í dag borðar hún nákvæmlega það sem hana langar í hverju sinni en lætur sig hafa það að mæta þrisvar í viku í ræktina.

Í eitt og hálft ár, þar til fyrir fjórum mánuðum, fór ég eftir ströngum hráfæðismegrunarkúr sem er byggður á því að lifa eingöngu á ávöxtum og grænmeti.

Ekkert brauð, enginn sykur og alls ekkert kaffi. Ég léttist allt of mikið í kjölfarið. Þannig að núna leyfi ég mér að borða eitthvað af öllu og ég æfi þrisvar í viku með þjálfaranum mínum,
lét Megan hafa eftir sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.