Quarashi gengur aftur í tveimur nýjum myndum 19. janúar 2011 09:00 Hljómsveitin Quarashi kom víða við á meðan hún starfaði. Lögin Stick ‘Em Up og Mr. Jinx heyrðust í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Frá vinstri eru Ómar, Höskuldur, Steini og Sölvi. Mynd/þök „Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem þetta gerist, held ég," segir hönnuðurinn Ómar Örn Hauksson, sem rappaði með hinni sálugu Quarashi. Lagið Stick 'Em Up, sem kom út á plötunni Jinx árið 2002, heyrist í myndunum Death Race 2, sem kom út í lok árs 2010, og The Mechanic, með Jason Statham, sem er væntanleg á árinu. Jinx var þriðja breiðskífa Quarashi og Stick 'Em Up var vinsælasta lag hljómsveitarinnar og komst meðal annars í 27. sæti bandaríska US Modern Rock lista Billboard-tímaritsins á sínum tíma. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en ég sá þetta á Youtube, þar eru menn greinilega fyrstir með fréttirnar," segir Ómar. „Þetta kemur á óvart, ég bjóst ekki við þessu. Það er vonandi að þetta skili sér inn á bankareikninginn hjá manni." Lög Quarashi heyrðust víða upp úr aldamótum þegar hljómsveitin hafði samið við útgáfurisann Sony og kom sér á framfæri í Bandaríkjunum. Lögin Stick 'Em Up og Mr. Jinx heyrðust í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við 2 Fast 2 Furious, Alias, Smallville og í auglýsingum fyrir NBA-deildina á sjónvarpsstöðinni TNT. Þá hafa lög Quarashi af plötunni Jinx heyrst í tölvuleikjunum Amplitude, NFL Blitz, Transworld Snowboarding og Madden NFL. Loks voru myndbönd hljómsveitarinnar meðal annars spiluð á MTV og systurstöðinni MTV2. Ómar segir lög Quarashi ekki hafa heyrst mikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eftir að hljómsveitin hætti árið 2005 - þar til nú. „Lagið Payback var reyndar notað í einni mynd í fyrra," rifjar hann upp. „Spurning hvort Dressmann fari að hafa samband við okkur fyrst við erum orðnir retró eins og Rolling Stones." atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem þetta gerist, held ég," segir hönnuðurinn Ómar Örn Hauksson, sem rappaði með hinni sálugu Quarashi. Lagið Stick 'Em Up, sem kom út á plötunni Jinx árið 2002, heyrist í myndunum Death Race 2, sem kom út í lok árs 2010, og The Mechanic, með Jason Statham, sem er væntanleg á árinu. Jinx var þriðja breiðskífa Quarashi og Stick 'Em Up var vinsælasta lag hljómsveitarinnar og komst meðal annars í 27. sæti bandaríska US Modern Rock lista Billboard-tímaritsins á sínum tíma. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en ég sá þetta á Youtube, þar eru menn greinilega fyrstir með fréttirnar," segir Ómar. „Þetta kemur á óvart, ég bjóst ekki við þessu. Það er vonandi að þetta skili sér inn á bankareikninginn hjá manni." Lög Quarashi heyrðust víða upp úr aldamótum þegar hljómsveitin hafði samið við útgáfurisann Sony og kom sér á framfæri í Bandaríkjunum. Lögin Stick 'Em Up og Mr. Jinx heyrðust í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við 2 Fast 2 Furious, Alias, Smallville og í auglýsingum fyrir NBA-deildina á sjónvarpsstöðinni TNT. Þá hafa lög Quarashi af plötunni Jinx heyrst í tölvuleikjunum Amplitude, NFL Blitz, Transworld Snowboarding og Madden NFL. Loks voru myndbönd hljómsveitarinnar meðal annars spiluð á MTV og systurstöðinni MTV2. Ómar segir lög Quarashi ekki hafa heyrst mikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eftir að hljómsveitin hætti árið 2005 - þar til nú. „Lagið Payback var reyndar notað í einni mynd í fyrra," rifjar hann upp. „Spurning hvort Dressmann fari að hafa samband við okkur fyrst við erum orðnir retró eins og Rolling Stones." atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“