Framkvæmdastjóri AGS ákærður fyrir nauðgun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2011 09:01 Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. Lögregla var kölluð að hótelinu eftir að Strauss-Kahn hafði yfirgefið það. Hann var handtekinn á Kennedy flugvelli rétt áður en hann hugðist fljúga með Air France farþegaflugvél til Parísar. En í dag stóð til að hann fundaði með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands um fjármálakreppuna í Grikklandi. Á mánudag og þriðjudag átti hannað eiga fundi með fjármálaráðherrum Evrópusambandsríkjanna um sama málefni. Herbergisþernan sem er 32 ára, segir að þegar hún kom til að þrífa svítuna sem Strauss-Kahn bjó í og hún hélt að hefði þegar skráð sig út af um fjögur leytið að íslenskum tíma í gær, hafi hann komið nakinn út af baðherbeginu. Hann hafi elt hana um herbergið og fram á gang þar sem hann náði henni og togaði með sér inn í svítuna og inn á baðherbergið. Þar hefði hann neytt hana til munnmaka við sig og reynt að klæða hana úr nærfötunum. Þegar lögregla kom á hótelið var Strauss-Kahn farinn en hafði skilið eftir farsíma sinn. Lögregla komst að því að hann væri á Kennedyflugvelli á leið úr landi og lét lögreglu á flugvellinum vita, sem handtók Strauss-Kahn á fyrsta farrými um borð í Air France þotunni, um það bil sem flugvélin var að yfirgefa flugstöðina. Þetta er mikið áfall fyrir feril Strauss-Kahn sem nefndur hefur verið mögulegur forsetaframbjóðandi sósíalista í Frakklandi í forsetakosningunum þar á næsta ári. Hann hefur áður lent í vandræðum vegna samskipta sinna við konur. Þegar hann var nýtekinn við framkvæmdastjórastöðunni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum baðst hann afsökunar á ástarsambandi sem hann átti við lægra setta samstarfskonu hjá sjóðnum, en Strauss-Kahn er kvæntur og á fjögur börn. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var handtekinn í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld, sakaður um að hafa reynt að nauðga herbergisþernu á hóteli í borginni. Lögregla var kölluð að hótelinu eftir að Strauss-Kahn hafði yfirgefið það. Hann var handtekinn á Kennedy flugvelli rétt áður en hann hugðist fljúga með Air France farþegaflugvél til Parísar. En í dag stóð til að hann fundaði með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands um fjármálakreppuna í Grikklandi. Á mánudag og þriðjudag átti hannað eiga fundi með fjármálaráðherrum Evrópusambandsríkjanna um sama málefni. Herbergisþernan sem er 32 ára, segir að þegar hún kom til að þrífa svítuna sem Strauss-Kahn bjó í og hún hélt að hefði þegar skráð sig út af um fjögur leytið að íslenskum tíma í gær, hafi hann komið nakinn út af baðherbeginu. Hann hafi elt hana um herbergið og fram á gang þar sem hann náði henni og togaði með sér inn í svítuna og inn á baðherbergið. Þar hefði hann neytt hana til munnmaka við sig og reynt að klæða hana úr nærfötunum. Þegar lögregla kom á hótelið var Strauss-Kahn farinn en hafði skilið eftir farsíma sinn. Lögregla komst að því að hann væri á Kennedyflugvelli á leið úr landi og lét lögreglu á flugvellinum vita, sem handtók Strauss-Kahn á fyrsta farrými um borð í Air France þotunni, um það bil sem flugvélin var að yfirgefa flugstöðina. Þetta er mikið áfall fyrir feril Strauss-Kahn sem nefndur hefur verið mögulegur forsetaframbjóðandi sósíalista í Frakklandi í forsetakosningunum þar á næsta ári. Hann hefur áður lent í vandræðum vegna samskipta sinna við konur. Þegar hann var nýtekinn við framkvæmdastjórastöðunni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum baðst hann afsökunar á ástarsambandi sem hann átti við lægra setta samstarfskonu hjá sjóðnum, en Strauss-Kahn er kvæntur og á fjögur börn.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Framkvæmdastjóri AGS handtekinn vegna kynferðisbrots Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var handtekinn í New York í dag. Hann er sakaður um kynferðisbrot gegn hótelþernu, eftir því sem fram kemur á vef The New York Times. 14. maí 2011 23:51
AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18