Ljúffengur og léttur forréttur fyrir sex manns.
10 stk. humarhalar
200 gr. hörpuskel
200 gr. rækjur
200 gr. smokkfiskur
Skrautsalat og fínt skorið grænmeti.
Lögur:
1 dl. sítrónusafi
1 dl. hvítvín
1 dl. balsamic edik
1 dl. ólívuolía
1 msk. ristuð sesamfræ
salt og pipar
Marinerað sjávarréttakonfekt
