Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 14:15 Valskonur taka þátt í sterku æfingamóti í Tékklandi. Mynd/Vilhelm Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikurinn í dag var hörkuleikur og leiddi tékkneska liðið í hálfleik með einu marki. Jafnræði var með liðinu í síðari hálfleik og jafnt 24-24 um miðjan hálfleikinn. Tékkneska liðið landaði að lokum eins marks sigri 35-34 sem fyrr segir. Þorgerður Anna Atladóttir skoraði 10 mörk fyrir Valskonur og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir níu. Valur lék sinn fyrsta leik á mótinu í gær þegar liðið mætti ZRK Crevena Zvezda frá Serbíu. Serbneska liðið tók völdin strax í upphafi leiks og sleppti þeim ekki þótt Valskonur næðu að minnka muninn í 24-22 þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Leiknum lauk með sex marka sigri Serbanna, 35-29. Dagný Skúladóttir var markahæst Valskvenna með sjö mörk. Sunneva Einarsdóttir varði 18 skot í markinu, þar af þrjú vítaköst.Tölfræði gegn HC Zlin: Markaskorarar Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 10 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 9/1 Dagný Skúladóttir 6 Nataly Sæunn Valencia 4 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 Karólína B. Gunnarsdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 5/1 Sunneva Einarsdóttir 5 Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 2/1Tölfræði gegn ZRK Crevena ZvezdaMarkaskorarar Vals : Dagný Skúladóttir 7 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6/1 Hrafnhildur Skúladóttir 5/1 Þorgerður Anna Atladóttir 4 Karólína Gunnarsdóttir 2 Þórunn Friðriksdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1 Heiðdís Guðmundsdóttir 1 Hildur Marín Andrésdóttir 1Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 3 Sunneva Einarsdóttir 18/3 Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikurinn í dag var hörkuleikur og leiddi tékkneska liðið í hálfleik með einu marki. Jafnræði var með liðinu í síðari hálfleik og jafnt 24-24 um miðjan hálfleikinn. Tékkneska liðið landaði að lokum eins marks sigri 35-34 sem fyrr segir. Þorgerður Anna Atladóttir skoraði 10 mörk fyrir Valskonur og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir níu. Valur lék sinn fyrsta leik á mótinu í gær þegar liðið mætti ZRK Crevena Zvezda frá Serbíu. Serbneska liðið tók völdin strax í upphafi leiks og sleppti þeim ekki þótt Valskonur næðu að minnka muninn í 24-22 þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Leiknum lauk með sex marka sigri Serbanna, 35-29. Dagný Skúladóttir var markahæst Valskvenna með sjö mörk. Sunneva Einarsdóttir varði 18 skot í markinu, þar af þrjú vítaköst.Tölfræði gegn HC Zlin: Markaskorarar Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 10 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 9/1 Dagný Skúladóttir 6 Nataly Sæunn Valencia 4 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 Karólína B. Gunnarsdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 5/1 Sunneva Einarsdóttir 5 Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 2/1Tölfræði gegn ZRK Crevena ZvezdaMarkaskorarar Vals : Dagný Skúladóttir 7 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6/1 Hrafnhildur Skúladóttir 5/1 Þorgerður Anna Atladóttir 4 Karólína Gunnarsdóttir 2 Þórunn Friðriksdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1 Heiðdís Guðmundsdóttir 1 Hildur Marín Andrésdóttir 1Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 3 Sunneva Einarsdóttir 18/3
Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira