Verður slegið nýtt met í Breiðdalsá? Karl Lúðvíksson skrifar 26. ágúst 2011 11:38 Mynd: Karl Lúðvíksson Nú hafa 790 laxar veiðst í Breiðdalsá og ennþá góður tími framundan í ánni. Heildarveiðin í fyrra var met en þá veiddust 1178 laxar, en það má alveg fastlega reikna með að áin gæti farið yfir þá tölu því fyrstu tvær vikurnar í september hafa oft gefið flotta veiði. Það hefur verið gott hlutfall tveggja ára laxa í ánni og göngur mjög jafnar alveg frá opnun. Bleikjuveiðin á silungasvæðinu hefur líka verið ágæt og sumir hafa líka sett í laxa á því svæði þegar laxinn fer þar í gegn á leið sinni upp í Breiðdalsá. Bleikjan hefur verið væn og kemur vel haldin úr sjó. Við ætlum að skjóta á að það verði nýtt met slegið í ánni þetta sumarið og að áin endi í ca. 1200 löxum. Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Veiði
Nú hafa 790 laxar veiðst í Breiðdalsá og ennþá góður tími framundan í ánni. Heildarveiðin í fyrra var met en þá veiddust 1178 laxar, en það má alveg fastlega reikna með að áin gæti farið yfir þá tölu því fyrstu tvær vikurnar í september hafa oft gefið flotta veiði. Það hefur verið gott hlutfall tveggja ára laxa í ánni og göngur mjög jafnar alveg frá opnun. Bleikjuveiðin á silungasvæðinu hefur líka verið ágæt og sumir hafa líka sett í laxa á því svæði þegar laxinn fer þar í gegn á leið sinni upp í Breiðdalsá. Bleikjan hefur verið væn og kemur vel haldin úr sjó. Við ætlum að skjóta á að það verði nýtt met slegið í ánni þetta sumarið og að áin endi í ca. 1200 löxum.
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Veiði