Nýkvæntur og lofar góðri hátíð 26. ágúst 2011 13:00 Hinn nýkvænti Svavar Knútur er einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Melodica Acoustic Festival. fréttablaðið/heiða athebustop Athebustop frá Ítalíu spilar á Melodica-hátíðinni. Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur hefur í nógu að snúast þessa dagana. Um síðustu helgi gekk hann að eiga Líneyju Úlfarsdóttur en þau eiga von á erfingja í nóvember. Hann er einnig að skipuleggja tónlistarhátíðina Melodica Acoustic sem hefst á morgun. Fleira er fram undan hjá trúbadornum knáa. Tveggja vikna tónleikaferð um Evrópu verður farin í september og verða flestir tónleikarnir í Þýskalandi. Sjálfur vill Svavar lítið tjá sig um einkalíf sitt en lofar á hinn bóginn skemmtilegri tónlistarhátíð um helgina. Hátt í sjötíu flytjendur spila í miðbæ Reykjavíkur og stendur hátíðin yfir í þrjá daga. Ókeypis er inn á alla viðburði og eingöngu sjálfboðaliðar eru á bak við tjöldin. „Erlendu gestirnir koma allir sjálfir án alls stuðnings og styrkja. Þeir gera þetta bara upp á gamanið og til að kynnast öðrum listamönnum," segir Svavar Knútur. Á meðal þeirra verða Owls of the Swamp frá Ástralíu, Athebustop frá Ítalíu og Tobern Stock frá Þýskalandi. Þeir spila á tónleikum í versluninni 12 Tónum kl. 17.30 í dag sem eru tileinkaðir hátíðinni. Meðal nýjunga á Melodica í ár eru órafmagnaðir tónleikar hljómsveita sem hingað til hafa verið þekktari fyrir rafmagnaðri uppákomur. Þar má nefna Morðingjana, Sykur, Bloodgroup og Ultra Mega Technobandið Stefán. - fb Lífið Mest lesið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira
athebustop Athebustop frá Ítalíu spilar á Melodica-hátíðinni. Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur hefur í nógu að snúast þessa dagana. Um síðustu helgi gekk hann að eiga Líneyju Úlfarsdóttur en þau eiga von á erfingja í nóvember. Hann er einnig að skipuleggja tónlistarhátíðina Melodica Acoustic sem hefst á morgun. Fleira er fram undan hjá trúbadornum knáa. Tveggja vikna tónleikaferð um Evrópu verður farin í september og verða flestir tónleikarnir í Þýskalandi. Sjálfur vill Svavar lítið tjá sig um einkalíf sitt en lofar á hinn bóginn skemmtilegri tónlistarhátíð um helgina. Hátt í sjötíu flytjendur spila í miðbæ Reykjavíkur og stendur hátíðin yfir í þrjá daga. Ókeypis er inn á alla viðburði og eingöngu sjálfboðaliðar eru á bak við tjöldin. „Erlendu gestirnir koma allir sjálfir án alls stuðnings og styrkja. Þeir gera þetta bara upp á gamanið og til að kynnast öðrum listamönnum," segir Svavar Knútur. Á meðal þeirra verða Owls of the Swamp frá Ástralíu, Athebustop frá Ítalíu og Tobern Stock frá Þýskalandi. Þeir spila á tónleikum í versluninni 12 Tónum kl. 17.30 í dag sem eru tileinkaðir hátíðinni. Meðal nýjunga á Melodica í ár eru órafmagnaðir tónleikar hljómsveita sem hingað til hafa verið þekktari fyrir rafmagnaðri uppákomur. Þar má nefna Morðingjana, Sykur, Bloodgroup og Ultra Mega Technobandið Stefán. - fb
Lífið Mest lesið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira