Sendu 300 verkamenn heim vegna veikinda Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. ágúst 2011 11:11 Verksmiðjan framleiðir föt fyrir H&M. Mynd/ AFP. Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira