Innlent

Samkomulag um þinglok á morgun

Formenn þingflokkanna og forseti Alþingis náðu samkomulagi um að þinglok verði á morgun gegn því að ýmsum málum verði frestað til haustsins.

Breytingar verða gerðar á minna kvótafrumvarpinu. verulega verður dregið úr hækkun veiðigjalda og svo verða svonefndir kvótapottar, sem sjávarútvegsráðherra getur úthlutað úr, minnkaðir verulega. Frá því verður væntanlega gengið í sjávarútvegsnefnd í dag.

Gjaldeyrisfrumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra verður fresatð til haustsins og lagfæringar gerðar á bandorminum, vegna kjarasamninga




Fleiri fréttir

Sjá meira


×