Gerði grín að Plaxico og þóttist skjóta sig í fótinn 30. nóvember 2011 22:45 Það gleymist seint þegar Plaxico Burress skaut sjálfan sig í lærið, í bókstaflegri merkingu, á næturklúbbi í New York. Stevie Johnson, leikmaður Buffalo Bills, var svo sannarlega ekki búinn að gleyma því er hann mætti Burress um síðustu helgi. Þegar Johnson skoraði snertimark í leiknum fagnaði hann með því að þykjast skjóta sig í fótinn. Fagnið kom svo í bakið á honum því Bills fékk dæmt á sig víti vegna fagnaðarlátanna. Sparkið í kjölfarið misheppnaðist, Jets fékk fína vallarstöðu og skoraði snertimark. Það sem meira er þá skoraði Plaxico snertimarkið. Johnson bað félaga sína afsökunar eftir leikinn. Skiptar skoðanir eru um fagnið. Á meðan mörgum fannst það bráðfyndið sögðu sumir að það væri ósmekklegt. Johnson lét ekki duga að biðja félaga sína afsökunar því hann sendi Burress sms þar sem hann baðst afsökunar. Burress tók málinu ekki illa. "Ég hef ekkert um þetta að segja. Ég er mikill aðdáandi stráksins og hef gaman af því að horfa á hann spila. Þetta truflaði mig ekkert," sagði Burress sem mátti sitja í fangelsi eftir að hann skaut sig í fótinn á sínum tíma. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan. Einnig má geta þess að það er goðsögnin Marv Albert sem lýsir en hann er vanari því að lýsa körfubolta. NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Það gleymist seint þegar Plaxico Burress skaut sjálfan sig í lærið, í bókstaflegri merkingu, á næturklúbbi í New York. Stevie Johnson, leikmaður Buffalo Bills, var svo sannarlega ekki búinn að gleyma því er hann mætti Burress um síðustu helgi. Þegar Johnson skoraði snertimark í leiknum fagnaði hann með því að þykjast skjóta sig í fótinn. Fagnið kom svo í bakið á honum því Bills fékk dæmt á sig víti vegna fagnaðarlátanna. Sparkið í kjölfarið misheppnaðist, Jets fékk fína vallarstöðu og skoraði snertimark. Það sem meira er þá skoraði Plaxico snertimarkið. Johnson bað félaga sína afsökunar eftir leikinn. Skiptar skoðanir eru um fagnið. Á meðan mörgum fannst það bráðfyndið sögðu sumir að það væri ósmekklegt. Johnson lét ekki duga að biðja félaga sína afsökunar því hann sendi Burress sms þar sem hann baðst afsökunar. Burress tók málinu ekki illa. "Ég hef ekkert um þetta að segja. Ég er mikill aðdáandi stráksins og hef gaman af því að horfa á hann spila. Þetta truflaði mig ekkert," sagði Burress sem mátti sitja í fangelsi eftir að hann skaut sig í fótinn á sínum tíma. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan. Einnig má geta þess að það er goðsögnin Marv Albert sem lýsir en hann er vanari því að lýsa körfubolta.
NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira