NBA í nótt: Washington enn án sigurs á útivelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2011 11:12 Russell Westbrook fer upp að körfunni í leiknum í nótt. Mynd/AP Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. Þetta þýðir að þrátt fyrir góða frammistöðu Washington í leiknum dugði það samt ekki til að vinna fyrsta leik liðsins á útivelli á tímabilinu. Kevin Durant hafði mikið um það að segja en hann skoraði 40 stig í leiknum, þar af tíu í síðari framlengingunni. Þar af skoraði hann átta stig í röð þegar að Oklahoma City seig loksins fram úr liði Washington um miðja framlenginguna. Washington hefur nú tapað öllum 22 leikjum sínum á útivelli til þessa á tímabilinu og er það þriðja versta byrjun liðs á útivelli í sögu deildarinnar. Russell Westbrook átti einnig stórleik fyrir Oklahoma City og náði risavaxinni þrefaldri tvennu - 35 stigum, þrettán stoðsendingum og þrettán fráköstum. Nick Young skoraði 32 stig fyrir Washington og Trevor Brooker 21 stig og tók hann þar að auki tólf fráköst. Milwaukee vann Toronto, 116-110, í framlengdum leik. Corey Maggette skoraði sigurkörfu Milwaukee í leiknum á loka mínútunni en þetta var tíunda tap Toronto í röð. Denver vann Cleveland, 117-103. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Arron Affalo 23. Cleveland hefur nú tapað nítján leikjum í röð sem er metjöfnun í sögu félagsins. Miami vann Detroit, 88-87. Eddie House setti niður tvö vítaköst þegar 6,5 sekúndur voru eftir og gerði það gæfumuninn. LeBron James var með 39 stig fyrir Miami. Sacramento vann LA Lakers, 100-95. DeMarcus Cousins var með 27 stig og tíu fráköst fyrir Sacramento og Omri Casspi 20 stig. Sacramento hafði tapað átta leikjum í röð fyrir þennan góða sigur á ríkjandi NBA-meisturunum. Phoenix vann Boston, 88-71. Marcin Gorat skoraði nítján stig og tók sautján fráköst fyrir Phoenix og Vince Carter bætti við sautján stigum. Chicago vann Orlando Magic, 99-90. Luol Deng skoraði 26 fyrir Cihcago og Derrick Rose 22. Atlanta vann New York, 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta. Utah vann Minnesota, 108-100. Paul Millsap skoraði 30 stig fyrir Utah sem hafði tapað sex leikjum í röð. Indiana vann New Jersey, 124-92. Mike Dunleavy skoraði 30 stig fyrir Indiana sem hafði einnig tapað sex leikjum í röð. Memphis vann Philadelphia, 99-94. Rudy Gay skoraði sextán stig fyrir Memphis sem lenti mest 21 stigi undir í leiknum. Charlotte vann Golden State, 121-113, í framlengdum leik. Stephen Jackson skoraði 31 stig og setti niður þrist í lok fjórða leikhluta sem tryggði Charlotte framlenginguna. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. Þetta þýðir að þrátt fyrir góða frammistöðu Washington í leiknum dugði það samt ekki til að vinna fyrsta leik liðsins á útivelli á tímabilinu. Kevin Durant hafði mikið um það að segja en hann skoraði 40 stig í leiknum, þar af tíu í síðari framlengingunni. Þar af skoraði hann átta stig í röð þegar að Oklahoma City seig loksins fram úr liði Washington um miðja framlenginguna. Washington hefur nú tapað öllum 22 leikjum sínum á útivelli til þessa á tímabilinu og er það þriðja versta byrjun liðs á útivelli í sögu deildarinnar. Russell Westbrook átti einnig stórleik fyrir Oklahoma City og náði risavaxinni þrefaldri tvennu - 35 stigum, þrettán stoðsendingum og þrettán fráköstum. Nick Young skoraði 32 stig fyrir Washington og Trevor Brooker 21 stig og tók hann þar að auki tólf fráköst. Milwaukee vann Toronto, 116-110, í framlengdum leik. Corey Maggette skoraði sigurkörfu Milwaukee í leiknum á loka mínútunni en þetta var tíunda tap Toronto í röð. Denver vann Cleveland, 117-103. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Arron Affalo 23. Cleveland hefur nú tapað nítján leikjum í röð sem er metjöfnun í sögu félagsins. Miami vann Detroit, 88-87. Eddie House setti niður tvö vítaköst þegar 6,5 sekúndur voru eftir og gerði það gæfumuninn. LeBron James var með 39 stig fyrir Miami. Sacramento vann LA Lakers, 100-95. DeMarcus Cousins var með 27 stig og tíu fráköst fyrir Sacramento og Omri Casspi 20 stig. Sacramento hafði tapað átta leikjum í röð fyrir þennan góða sigur á ríkjandi NBA-meisturunum. Phoenix vann Boston, 88-71. Marcin Gorat skoraði nítján stig og tók sautján fráköst fyrir Phoenix og Vince Carter bætti við sautján stigum. Chicago vann Orlando Magic, 99-90. Luol Deng skoraði 26 fyrir Cihcago og Derrick Rose 22. Atlanta vann New York, 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta. Utah vann Minnesota, 108-100. Paul Millsap skoraði 30 stig fyrir Utah sem hafði tapað sex leikjum í röð. Indiana vann New Jersey, 124-92. Mike Dunleavy skoraði 30 stig fyrir Indiana sem hafði einnig tapað sex leikjum í röð. Memphis vann Philadelphia, 99-94. Rudy Gay skoraði sextán stig fyrir Memphis sem lenti mest 21 stigi undir í leiknum. Charlotte vann Golden State, 121-113, í framlengdum leik. Stephen Jackson skoraði 31 stig og setti niður þrist í lok fjórða leikhluta sem tryggði Charlotte framlenginguna.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira