Valdatafl í Kandílandi 5. janúar 2011 12:00 Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag. Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. Verkið er annar hlutinn í þríleik sem byggir á verkum Shakespeares; sá fyrsti var sóttur í harmleikina en sá síðasti verður byggður á gamanleikjunum. Arna Ýr Sævarsdóttir, framleiðandi sýningarinnar, segir sýninguna fyrst og fremst byggjast á innblæstri úr verkunum. „Við reyndum ekki að búa til söguþráð með hliðsjón af verkunum. Þetta fjallar miklu frekar almennt um völd og valdaskipti, sem voru algeng í konungaverkunum, auk þess sem þarna má finna ákveðin karaktereinkenni konunganna.“ Katrín Gunnarsdóttir dansari segir hópinn ekki hafa lagt upp með að gera þríleik. „Þetta byrjaði sem almennur áhugi á harmleikjunum en fljótlega kviknaði sú hugmynd að fyrst við værum ekki að afmarka okkur við eitt verk gæti verið skemmtilegt að leggja Shakespeare eins og hann leggur sig undir og gera þríleik.“ Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag þar sem einn dansaranna er á leið til Brussel vegna annars verkefnis. „En það er aldrei að vita nema við setjum það aftur upp þegar allir eru á landinu,“ segir Katrín. „Við erum langt því frá orðin leið á því.“ Kandíland er sýnt í Kassanum í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Öll tónlist í verkinu er með hljómsveitinni Queen en um hljóðmynd sér Gísli Galdur Þorgeirsson. Víkingur Kristjánsson leikstýrir en flytjendur eru auk Katrínar þau Melkorka Sigríður, Ragnheiður Bjarnarson, Vigdís Eva Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.- bs Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. Verkið er annar hlutinn í þríleik sem byggir á verkum Shakespeares; sá fyrsti var sóttur í harmleikina en sá síðasti verður byggður á gamanleikjunum. Arna Ýr Sævarsdóttir, framleiðandi sýningarinnar, segir sýninguna fyrst og fremst byggjast á innblæstri úr verkunum. „Við reyndum ekki að búa til söguþráð með hliðsjón af verkunum. Þetta fjallar miklu frekar almennt um völd og valdaskipti, sem voru algeng í konungaverkunum, auk þess sem þarna má finna ákveðin karaktereinkenni konunganna.“ Katrín Gunnarsdóttir dansari segir hópinn ekki hafa lagt upp með að gera þríleik. „Þetta byrjaði sem almennur áhugi á harmleikjunum en fljótlega kviknaði sú hugmynd að fyrst við værum ekki að afmarka okkur við eitt verk gæti verið skemmtilegt að leggja Shakespeare eins og hann leggur sig undir og gera þríleik.“ Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag þar sem einn dansaranna er á leið til Brussel vegna annars verkefnis. „En það er aldrei að vita nema við setjum það aftur upp þegar allir eru á landinu,“ segir Katrín. „Við erum langt því frá orðin leið á því.“ Kandíland er sýnt í Kassanum í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Öll tónlist í verkinu er með hljómsveitinni Queen en um hljóðmynd sér Gísli Galdur Þorgeirsson. Víkingur Kristjánsson leikstýrir en flytjendur eru auk Katrínar þau Melkorka Sigríður, Ragnheiður Bjarnarson, Vigdís Eva Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.- bs
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira