Svar stjórnarinnar vonbrigði 14. desember 2011 07:30 Lögmannafélag Íslands Félagið segir sérstaka úrskurðarnefnd fara með mál vegna meintra brota lögmanna á lögum eða siðareglum.fréttablaðið/Pjetur Stjórn Lögmannafélags Íslands segir í svari sínu við erindi Agnars Kristjáns Þorsteinssonar og Ísaks Jónssonar vegna ummæla hæstaréttarlögmannsins Sveins Andra Sveinssonar að stjórnin fari ekki með mál vegna meintra brota lögmanna á lögum eða siðareglum. Sjálfstæð úrskurðarnefnd félagsins fer með slík mál. Sveinn Andri skrifaði á Facebook-síðu sína á dögunum að móðir stúlkunnar sem kærði Egil Einarsson og kærustu hans fyrir nauðgun væri áhrifamanneskja innan VG og ætti hann bágt með að trúa því að það væri tilviljun að dóttir hennar hefði kært hann fyrir nauðgun, sér í lagi í ljósi þess að femínistar hötuðu Egil. Agnar og Ísak skrifuðu opið bréf til stjórnar Lögmannafélagsins í kjölfarið, þar sem skorað var á félagið að taka skrif Sveins Andra til umfjöllunar. „Að ákveðnu leyti veldur þessi yfirlýsing okkur vonbrigðum þar sem við töldum fullt tilefni til þess að Lögmannafélagið sjálft tæki afstöðu til þess og léti úrskurða um þessi ummæli [...]“ segja Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson við svari stjórnarinnar. Agnar og Ísak segjast í því framhaldi skoða næstu skref og athuga hvort sú leið sé fær að leggja fram formlega kvörtun til úrskurðarnefndar Lögmannafélagsins. Auk þess skora þeir á þá sem brotið er á í þessu tilviki að gera slíkt hið sama.- sv Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Stjórn Lögmannafélags Íslands segir í svari sínu við erindi Agnars Kristjáns Þorsteinssonar og Ísaks Jónssonar vegna ummæla hæstaréttarlögmannsins Sveins Andra Sveinssonar að stjórnin fari ekki með mál vegna meintra brota lögmanna á lögum eða siðareglum. Sjálfstæð úrskurðarnefnd félagsins fer með slík mál. Sveinn Andri skrifaði á Facebook-síðu sína á dögunum að móðir stúlkunnar sem kærði Egil Einarsson og kærustu hans fyrir nauðgun væri áhrifamanneskja innan VG og ætti hann bágt með að trúa því að það væri tilviljun að dóttir hennar hefði kært hann fyrir nauðgun, sér í lagi í ljósi þess að femínistar hötuðu Egil. Agnar og Ísak skrifuðu opið bréf til stjórnar Lögmannafélagsins í kjölfarið, þar sem skorað var á félagið að taka skrif Sveins Andra til umfjöllunar. „Að ákveðnu leyti veldur þessi yfirlýsing okkur vonbrigðum þar sem við töldum fullt tilefni til þess að Lögmannafélagið sjálft tæki afstöðu til þess og léti úrskurða um þessi ummæli [...]“ segja Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson við svari stjórnarinnar. Agnar og Ísak segjast í því framhaldi skoða næstu skref og athuga hvort sú leið sé fær að leggja fram formlega kvörtun til úrskurðarnefndar Lögmannafélagsins. Auk þess skora þeir á þá sem brotið er á í þessu tilviki að gera slíkt hið sama.- sv
Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira