Matvörukeðjan Iceland, sem er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, ætlar að greið út 330 milljónir punda í arð, eða rúma 60 milljarða íslenskra króna. Skilanefnd Landsbankans fer með um 67% hlut í keðjunni og því kæmu rúmir 43 milljarðar í hlut bankans. Frá málinu er sagt í breska blaðinu Liverpool Daily Post.
Iceland Foods sagt greiða út 67 milljarða í arð

Mest lesið

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent



Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf