Stofnandi IKEA reið ekki feitum hesti frá Kaupþingsviðskiptum 23. febrúar 2011 07:03 Ingvar Kamprad stofnandi IKEA og auðugasti íbúi Sviss reið ekki feitum hesti frá kaupum Álandsbankans á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð. Ingvar Kamprad er einn af tíu stærstu eigendum Álandsbankans en á þeim tveimur árum sem liðin er frá því að bankinn festi kaup á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð hefur bankinn tapað ríflega 200 milljónum sænskra króna eða um 2 milljörðum króna á þeim. Vegna taprekstursins í fyrra hefur það gerst í fyrsta sinn í 90 ára sögu Álandsbankans að eigendur hans fá ekki greiddan arð af rekstrinum. Fjallað er um málið í Dagens Industri. Þar segir að kaupin á starfsemi Kaupþings hafi reynst Álandsbankanum þung í skauti en bankinn greiddi rúmlega 400 milljónir sænskra kr. fyrir Kaupþing í Svíþjóð. Ingvar Kamprad hefur þó vel efni á þessu tapi. Í fyrrra var hann í efsta sæti yfir auðugustu íbúa Sviss þar sem hann er búsettur. Auður fjölskyldu hans er metinn á um 23 milljarða dollara eða hátt í 3.000 milljarða króna. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ingvar Kamprad stofnandi IKEA og auðugasti íbúi Sviss reið ekki feitum hesti frá kaupum Álandsbankans á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð. Ingvar Kamprad er einn af tíu stærstu eigendum Álandsbankans en á þeim tveimur árum sem liðin er frá því að bankinn festi kaup á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð hefur bankinn tapað ríflega 200 milljónum sænskra króna eða um 2 milljörðum króna á þeim. Vegna taprekstursins í fyrra hefur það gerst í fyrsta sinn í 90 ára sögu Álandsbankans að eigendur hans fá ekki greiddan arð af rekstrinum. Fjallað er um málið í Dagens Industri. Þar segir að kaupin á starfsemi Kaupþings hafi reynst Álandsbankanum þung í skauti en bankinn greiddi rúmlega 400 milljónir sænskra kr. fyrir Kaupþing í Svíþjóð. Ingvar Kamprad hefur þó vel efni á þessu tapi. Í fyrrra var hann í efsta sæti yfir auðugustu íbúa Sviss þar sem hann er búsettur. Auður fjölskyldu hans er metinn á um 23 milljarða dollara eða hátt í 3.000 milljarða króna.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira