Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault 12. febrúar 2011 15:37 Nick Heidfeld um borð í Lotus Renault. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira