1.279 laxar úr Rangánum á viku Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 16:02 Laxi landað í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði. Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Veiði
Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði.
Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Veiði