Ótrúlegt rekstrartap Manchester City 19. nóvember 2011 00:07 Sergio Aguero, er einn þeirra sem keyptur hefur verið til liðsins fyrir háar upphæðir. Knattspyrnufélagið Manchester City, sem er í efsta sæti í ensku úrvalsdeildinni, tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartap nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda árlega. Næst mesta rekstartap í sögu enskrar knattspyrnu var tap Chelsea árið 2005 upp á 141 milljónir punda. Manchester Vity eru í eigu Sheikh Mansour, frá Abu Dabí, en hann hefur eytt meira en 460 milljónum punda í leikmannakaup frá því að félagið var tekið yfir árið 2008. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Knattspyrnufélagið Manchester City, sem er í efsta sæti í ensku úrvalsdeildinni, tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartap nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda árlega. Næst mesta rekstartap í sögu enskrar knattspyrnu var tap Chelsea árið 2005 upp á 141 milljónir punda. Manchester Vity eru í eigu Sheikh Mansour, frá Abu Dabí, en hann hefur eytt meira en 460 milljónum punda í leikmannakaup frá því að félagið var tekið yfir árið 2008.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira