Botn
200 g cashew-hnetur
100 g möndlur (flysjaðar)
200 g döðlur
100 g rúsínur
Fylling
Frosin jarðarber
Möndlumjólk
Frosinn banani
Agave-síróp
Vanilla
Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum
