Ítarlegar upplýsingar fylgi umsóknunum 22. febrúar 2011 06:30 Innanríkisráðuneytið hefur auglýst þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar. Er til þeirra stofnað vegna aukins álags á réttinn. Eiga hæstaréttardómarar nýjum lögum samkvæmt að vera tólf næstu ár. Frá 2013 verður ekki skipað í þrjár stöður sem losna upp frá því, þar til dómarar verða aftur orðnir níu. Í auglýsingunni er í ellefu liðum fjallað um hvaða upplýsingum umsækjendum ber að veita um sjálfa sig. Meðal þess eru upplýsingar um menntun og reynslu, almenna og sérstaka starfshæfni, andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Þá er beðið um upplýsingar um þrjá fyrrverandi samstarfsmenn sem geta veitt dómnefnd upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda. Með umsókn eiga að fylgja, eftir því sem við á, afrit af skriflegum verkum umsækjanda síðasta ár, hvort heldur er dómar, stefnur eða úrskurðir unnir fyrir stjórnvöld. Sömuleiðis er óskað eftir afritum af fræðiritum og tímaritsgreinum. Ekki hefur áður verið krafist jafn ítarlegra upplýsinga í auglýsingum um dómarastarf. Dómnefnd mun meta hæfni umsækjenda og hverja hún telur hæfasta. Formaður hennar er Páll Hreinsson hæstaréttardómari en aðrir nefndarmenn eru Stefán Már Stefánsson, Guðrún Agnarsdóttir, Allan Vagn Magnússon og Brynjar Níelsson. - bþs Fréttir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar. Er til þeirra stofnað vegna aukins álags á réttinn. Eiga hæstaréttardómarar nýjum lögum samkvæmt að vera tólf næstu ár. Frá 2013 verður ekki skipað í þrjár stöður sem losna upp frá því, þar til dómarar verða aftur orðnir níu. Í auglýsingunni er í ellefu liðum fjallað um hvaða upplýsingum umsækjendum ber að veita um sjálfa sig. Meðal þess eru upplýsingar um menntun og reynslu, almenna og sérstaka starfshæfni, andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Þá er beðið um upplýsingar um þrjá fyrrverandi samstarfsmenn sem geta veitt dómnefnd upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda. Með umsókn eiga að fylgja, eftir því sem við á, afrit af skriflegum verkum umsækjanda síðasta ár, hvort heldur er dómar, stefnur eða úrskurðir unnir fyrir stjórnvöld. Sömuleiðis er óskað eftir afritum af fræðiritum og tímaritsgreinum. Ekki hefur áður verið krafist jafn ítarlegra upplýsinga í auglýsingum um dómarastarf. Dómnefnd mun meta hæfni umsækjenda og hverja hún telur hæfasta. Formaður hennar er Páll Hreinsson hæstaréttardómari en aðrir nefndarmenn eru Stefán Már Stefánsson, Guðrún Agnarsdóttir, Allan Vagn Magnússon og Brynjar Níelsson. - bþs
Fréttir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira