„Þessari fyrirspurn er fljótsvarað," segir í svari Gunnars I. Birgissonar. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks í Kópavogi, við fyrirspurn Guðnýjar Dóru Gestsdóttur, bæjarfulltrúa VG.
Guðný spurði um hve margar ferðir Gunnar hefði farið til útlanda í boði einstaklinga eða fyrirtækja þegar hann var formaður bæjarráðs og bæjarstjóri.
„Gunnar Ingi Birgisson þáði engar ferðir erlendis á þeim tíma, sem spurt var um, hvorki viðskipta-, fótbolta- né sumarleyfisferðir," svaraði Gunnar.- gar
Þáði engar utanlandsferðir

Fleiri fréttir
