Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir 18. mars 2011 11:00 sérstakar kröfur Tíu hvítar rósir, straujárn, póstkort og rakatæki fyrir andlit er á meðal þess sem strákarnir í Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu. Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. Hurts kemur fram í Vodafonehöllinni á sunnudaginn. Dikta og Retro Stefson hita upp fyrir bresku drengina, en í gær var tilkynnt að um 400 miðar væru eftir. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins láta meðlimir Hurts sér ekki nægja að biðja um rósabúntið. Þeir fara einnig fram á að þrjár myndir af frægum súpermódelum hangi á vegg í búningsherberginu. Þeir taka sérstaklega fram að myndirnar megi ekki vera klámfengnar. Hurts-drengirnir eru annáluð snyrtimenni og því ætti ekki að koma á óvart að þeir biðja um straujárn, straubretti og stóran spegil. Þá verður sérstakt rakatæki fyrir andlit að vera í búningsherberginu ásamt fimm íslenskum póstkortum með frímerkjum, tilbúin til póstlagningar. Áfengiskröfur hljómsveita komast oft í fréttirnar. Hurts-drengir eru tiltölulega hógværir, en biðja þó um lítilræði af gini, vodka og viskíi. Hurts nýtur vaxandi vinsælda í Evrópu, en hljómsveitin kom fyrst fram á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Hurts var nýlega valin nýliði ársins á tónlistarhátíð breska tímaritsins NME og hefur átt góðu gengi að fagna á öldum ljósvakans með lögunum Sunday og Wonderful Life. Miðasala fer fram á Midi.is. - afb Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. Hurts kemur fram í Vodafonehöllinni á sunnudaginn. Dikta og Retro Stefson hita upp fyrir bresku drengina, en í gær var tilkynnt að um 400 miðar væru eftir. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins láta meðlimir Hurts sér ekki nægja að biðja um rósabúntið. Þeir fara einnig fram á að þrjár myndir af frægum súpermódelum hangi á vegg í búningsherberginu. Þeir taka sérstaklega fram að myndirnar megi ekki vera klámfengnar. Hurts-drengirnir eru annáluð snyrtimenni og því ætti ekki að koma á óvart að þeir biðja um straujárn, straubretti og stóran spegil. Þá verður sérstakt rakatæki fyrir andlit að vera í búningsherberginu ásamt fimm íslenskum póstkortum með frímerkjum, tilbúin til póstlagningar. Áfengiskröfur hljómsveita komast oft í fréttirnar. Hurts-drengir eru tiltölulega hógværir, en biðja þó um lítilræði af gini, vodka og viskíi. Hurts nýtur vaxandi vinsælda í Evrópu, en hljómsveitin kom fyrst fram á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Hurts var nýlega valin nýliði ársins á tónlistarhátíð breska tímaritsins NME og hefur átt góðu gengi að fagna á öldum ljósvakans með lögunum Sunday og Wonderful Life. Miðasala fer fram á Midi.is. - afb
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira