Innlent

Bæta skólalóðir og gönguleiðir

Verja á 70 milljónum til að bæta umferðaröryggi, sérstaklega gönguleiðir skólabarna.Fréttablaðið/Teitur
Verja á 70 milljónum til að bæta umferðaröryggi, sérstaklega gönguleiðir skólabarna.Fréttablaðið/Teitur
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að bjóða út verk fyrir yfir 200 milljónir króna á næstunni. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar skapi tímabundin störf sem jafngilda 15 ársverkum.

 

Um er að ræða framkvæmdir við lóðir grunnskóla sem áætlað er að kosti um 100 milljónir króna og lóðir leikskóla sem kosta munu um 35 milljónir króna. Þá verður 70 milljónum króna varið til framkvæmda sem bæta eiga umferðaröryggi.- bj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×