Nýtt upplýsingafrumvarp rangtúlkað 21. apríl 2011 03:00 Jóhanna Sigurðardóttir upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá Fréttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá
Fréttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira