Lögreglustjórinn á Akureyri hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir fjárdrátt að upphæð rúmlega átta milljónir.
Manninum er gefið að sök að hafa stundað fjárdráttinn á árunum 2009 og 2010, þegar hann vann hjá Bílum og þjónustu ehf. í Reykjavík og stjórnaði starfsemi félagsins á Akureyri.
Auk kröfu ákæruvaldsins um refsidóm gerir fyrirtækið bótakröfu á hendur honum sem nemur fjárhæðinni sem hann dró sér, ásamt vöxtum.- jss
Dró sér átta milljónir króna

Fleiri fréttir
