Játar að hafa banað barnsmóður sinni 13. maí 2011 00:00 Lögreglan var með mikinn viðbúnað á vettvangi í gærkvöldi. MYND/Anton Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss
Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45
Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24
Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01
Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07