Játar að hafa banað barnsmóður sinni 13. maí 2011 00:00 Lögreglan var með mikinn viðbúnað á vettvangi í gærkvöldi. MYND/Anton Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. Maðurinn, sem er 25 ára, fæddur árið 1986, vísaði starfsfólki spítalans á líkið. Starfsfólkið kallaði umsvifalaust til lögreglu sem hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl mannsins, steingráan Mitsubishi Galant, og rannsakaði vettvanginn gaumgæfilega áður en líkið var flutt á brott. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru litlir áverkar á líki stúlkunnar, sem var tvítug, fædd 1990. Læknum og lögreglu hafði í gærkvöldi ekki tekist að greina banamein hennar. Ljóst þykir þó að stúlkan hafi verið látin í nokkrar klukkustundir þegar maðurinn kom með hana á spítalann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þar sætti hann ströngum yfirheyrslum í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í prentun lá ekki að fullu fyrir hvar stúlkunni var ráðinn bani eða nákvæmlega með hvaða hætti andlát hennar bar að. Tveir ungir menn komu á vettvang skömmu eftir að lögregla girti svæðið af. Að sögn vitna á staðnum sögðust mennirnir vera bræður hins handtekna og að þeir hefðu fengið frá honum símtal um tveimur klukkustundum fyrr. Maðurinn og stúlkan áttu saman tveggja ára son.- sh, jss
Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45
Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24
Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01
Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07