Ráðherra vill gjörgæslu á skipaumferð 14. maí 2011 02:00 Ural Star Þetta risaolíuskip var aðeins tuttugu mílur frá landi með yfir 100 þúsund tonn af olíu í lok árs 2009. Þetta skip er þó mun minna en þau stærstu.mynd/lhg Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á dögunum tillögur að auknu samstarfi stofnana og ráðuneyta vegna vaxandi siglinga á Norðurslóðum. Þörf er talin á auknu eftirliti með skipaumferð og viðbúnaði við hugsanlegri mengun vegna aukinna umsvifa og siglinga. Meðal aðgerða sem umhverfisráðuneytið leggur til eru að gerður verði samstarfssamningur um aðkomu Umhverfisstofnunar, Siglingastofnunar og Landhelgisgæslunnar að óhöppum á sjó. Eins að reglugerð um viðbrögð við bráðamengun verði endurskoðuð og reglulegir samráðsfundir helstu ráðuneyta og stofnana um málefnið verði haldnir. Þá vill ráðuneytið að gerð verði viðbragðsáætlun vegna óhappa skipa sem flytja kjarnorkuúrgang; að gert verði átak til að staðfesta veigamikla alþjóðlega samninga á þessu sviði og að kannaður verði fýsileiki þess að skilgreina fleiri siglingaleiðir hér við land til að beina umferð skipa með hættulegan farm fjær landi. Þá hyggst ráðuneytið efla starf sitt innan Norðurskautsráðsins, sérstaklega hvað varðar vernd hafsins sem og innan Alþjóðasiglingastofnunarinnar (IMO). - shá Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á dögunum tillögur að auknu samstarfi stofnana og ráðuneyta vegna vaxandi siglinga á Norðurslóðum. Þörf er talin á auknu eftirliti með skipaumferð og viðbúnaði við hugsanlegri mengun vegna aukinna umsvifa og siglinga. Meðal aðgerða sem umhverfisráðuneytið leggur til eru að gerður verði samstarfssamningur um aðkomu Umhverfisstofnunar, Siglingastofnunar og Landhelgisgæslunnar að óhöppum á sjó. Eins að reglugerð um viðbrögð við bráðamengun verði endurskoðuð og reglulegir samráðsfundir helstu ráðuneyta og stofnana um málefnið verði haldnir. Þá vill ráðuneytið að gerð verði viðbragðsáætlun vegna óhappa skipa sem flytja kjarnorkuúrgang; að gert verði átak til að staðfesta veigamikla alþjóðlega samninga á þessu sviði og að kannaður verði fýsileiki þess að skilgreina fleiri siglingaleiðir hér við land til að beina umferð skipa með hættulegan farm fjær landi. Þá hyggst ráðuneytið efla starf sitt innan Norðurskautsráðsins, sérstaklega hvað varðar vernd hafsins sem og innan Alþjóðasiglingastofnunarinnar (IMO). - shá
Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira