Innlent

Sagður landa framhjá vigt

M
Skipstjóri um sextugt hefur verið ákærður fyrir að landa framhjá vigt rúmlega tonni af þorski.

 

Skipstjóranum er gefið að sök að hafa, eftir löndun úr skipi sínu við Grindavíkurhöfn, ekið með þrjú fiskikör, sem innihéldu rúmlega 1,1 tonn af slægðum þorski, sem seldur var á uppboði hjá Fiskmarkaði Suðurnesja, án viðkomu við hafnarvog. Þessi afli skipsins reiknaðist þar með ekki með réttum hætti til aflamarks skipsins. - jss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×