Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Atli Fannar Bjarkason skrifar 8. júlí 2011 12:00 Teikning af fyrirhuguðum skemmtigarði í Vetrargarði Smáralindar. Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. „Þarna verða leiktæki sem jafnast á við rússibanareið,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. Framkvæmdir að risavöxnum skemmtigarði í Vetrararði Smáralindar hefjast í næstu viku. Meira en 500 milljónum króna verður varið í verkefnið og stefnt er á að opna í haust. Eyþór segir að svona skemmtigarð vanti á Íslandi, en þá er að finna í fjölmörgum verslunarmiðstöðvum um allan heim.Skemmtigarðurinn er hannaður af alþjóðlega hönnunarfyrirtækinu KCC, sem hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun og uppbyggingu innanhússskemmtigarða. „Við völdum þetta fyrirtæki KCC sem þykir fremst á sínu sviði í dag. Þeir trúðu ekki að þetta húsnæði væri laust,“ segir Eyþór. Verkefnið hefur verið í undirbúningi í rúm tvö ár og Eyþór hefur skoðað fjölmarga skemmtigarða í verslunarmiðstöðvum víða um heim. „Langflestar nýjar verslunarmiðstöðvar sem eru byggðar í dag eru með skemmtigarð,“ segir hann. „Þetta er risastór tækniveröld, með öllu því nýjasta sem er að finna í heimi afþreyingar.“ Byggt verður milligólf yfir Vetrargarðinn og verður Skemmtigarðurinn því rekinn á rúmlega 2.000 fermetra svæði á tveimur hæðum. Þetta er gríðarlegur kostnaður, hvernig er svona verkefni fjármagnað í kreppu? „Með fjárfestum. Það eru sterkir íslenskir fjárfestar á bak við verkefnið.“ Vilja þeir láta nafns síns getið? „Nei, en þetta er venjulegt íslenskt fjölskyldufólk.“ Eyþór segir alla aldurshópa geta fundið afþreyingu við sitt hæfi í skemmtigarðinum. „Á neðri hæðinni verður afþreying fyrir yngri kynslóðina og fjölskyldur og á efri hæðinni verður afþreying fyrir unga fólkið og fullorðna. Svo blandast þetta saman,“ segir Eyþór. „Það vantar svona skemmtigarð á Íslandi.“ Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. „Þarna verða leiktæki sem jafnast á við rússibanareið,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. Framkvæmdir að risavöxnum skemmtigarði í Vetrararði Smáralindar hefjast í næstu viku. Meira en 500 milljónum króna verður varið í verkefnið og stefnt er á að opna í haust. Eyþór segir að svona skemmtigarð vanti á Íslandi, en þá er að finna í fjölmörgum verslunarmiðstöðvum um allan heim.Skemmtigarðurinn er hannaður af alþjóðlega hönnunarfyrirtækinu KCC, sem hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun og uppbyggingu innanhússskemmtigarða. „Við völdum þetta fyrirtæki KCC sem þykir fremst á sínu sviði í dag. Þeir trúðu ekki að þetta húsnæði væri laust,“ segir Eyþór. Verkefnið hefur verið í undirbúningi í rúm tvö ár og Eyþór hefur skoðað fjölmarga skemmtigarða í verslunarmiðstöðvum víða um heim. „Langflestar nýjar verslunarmiðstöðvar sem eru byggðar í dag eru með skemmtigarð,“ segir hann. „Þetta er risastór tækniveröld, með öllu því nýjasta sem er að finna í heimi afþreyingar.“ Byggt verður milligólf yfir Vetrargarðinn og verður Skemmtigarðurinn því rekinn á rúmlega 2.000 fermetra svæði á tveimur hæðum. Þetta er gríðarlegur kostnaður, hvernig er svona verkefni fjármagnað í kreppu? „Með fjárfestum. Það eru sterkir íslenskir fjárfestar á bak við verkefnið.“ Vilja þeir láta nafns síns getið? „Nei, en þetta er venjulegt íslenskt fjölskyldufólk.“ Eyþór segir alla aldurshópa geta fundið afþreyingu við sitt hæfi í skemmtigarðinum. „Á neðri hæðinni verður afþreying fyrir yngri kynslóðina og fjölskyldur og á efri hæðinni verður afþreying fyrir unga fólkið og fullorðna. Svo blandast þetta saman,“ segir Eyþór. „Það vantar svona skemmtigarð á Íslandi.“
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira