Erlent

Varað við mislingafaraldri

Meira en tólf þúsund manns greindust með mislinga í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins.
Meira en tólf þúsund manns greindust með mislinga í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins. Mynd úr safni
Meira en tólf þúsund manns greindust með mislinga í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins, fleiri en allt árið í fyrra. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur varað við því að tilfellum fari fjölgandi, sérstaklega þar sem meira sé um mannfagnaði á sumrin. Stofnunin hvetur fólk því til að láta bólusetja sig fyrir sjúkdómnum.

Bólusetning gefur fullkomna vörn gegn sjúkdómnum, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins.- þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×