Innlent

Opnuðu undirskriftavef vegna breytinga á skólakerfinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fundurinn var haldinn á þaki Æsufells númer 4. Mynd/ SB.
Fundurinn var haldinn á þaki Æsufells númer 4. Mynd/ SB.
Samstarfshópur íbúa Reykjavíkurborgar opnaði undirskriftavef á fundi á þaki Æsufells 4 í Breiðholti eftir hádegið í dag vegna fyrirhugaðra breytinga á leik- og grunnskólakerfi borgarinnar. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar voru boðaðir á fundinn og mætti hluti þeirra. Að fundinum stóð áhugahópur um samstarf hagsmunaaðila um framtíðarstefnu Reykjavíkurborgar í menntamálum. Hópurinn samanstendur af hagsmunaaðilum úr öllum hverfum borgarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×