Innlent

Fórnarlamba minnst í gær

Sendiherra Noregs á Íslandi og starfsfólk hans tók þátt í minningarathöfn við sendiráð Noregs síns á Fjólugötu í Reykjavík.
Sendiherra Noregs á Íslandi og starfsfólk hans tók þátt í minningarathöfn við sendiráð Noregs síns á Fjólugötu í Reykjavík. Mynd/Pjetur
Minngarathöfn um fórnarlömb sprengingarinnar í Ósló og fjöldamorðingjans í Útey í Noregi var minnst í gærmorgun við sendiráð Noregs í Reykjavík. Athöfnin fór fram klukkan tíu, eða á sama tíma og í Noregi og annars staðar á Norðurlöndunum.

Fólk sem safnaðist saman tók þátt í einnar mínútu þögn og vottaði þannig þeim sem féllu fyrir illvirkjanum og aðstandendum þeirra virðingu sína. Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter tók á móti fólki og samúðarkveðjum þeirra og blómum utan við sendirráðið.

- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×