Mágur Tchenguizbræðra flæktur í Kaupþingsmálið Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. mars 2011 08:56 Tchenguizbræður. Mágur þeirra er nú flæktur í rannsóknina á Kaupþingi. Viðskiptajöfurinn Vivian Imerman, mágur Tchenguiz bræðranna, hefur dregist inn í rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á viðskiptum bræðranna við Kaupþing. Efnahagsbrotadeildin hefur sótt um heimild frá dómstóli í Bretlandi til þess að fá aðgang að gögnum um Imerman sem eru geymd á skrifstofum bræðranna, eftir því sem Sunday Telegraph greinir frá. Blaðið segir frá því að Imerman og Lisa Tchenguiz séu að skilja. Þessi skjöl sem efnahagsbrotadeildin vill koma höndum yfir tengist einnig harðvítugri lagadeilu sem þau hjónin standa í. Um það bil tvær vikur eru síðan að bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz voru handteknir í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á hruni Kaupþings. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðskiptajöfurinn Vivian Imerman, mágur Tchenguiz bræðranna, hefur dregist inn í rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á viðskiptum bræðranna við Kaupþing. Efnahagsbrotadeildin hefur sótt um heimild frá dómstóli í Bretlandi til þess að fá aðgang að gögnum um Imerman sem eru geymd á skrifstofum bræðranna, eftir því sem Sunday Telegraph greinir frá. Blaðið segir frá því að Imerman og Lisa Tchenguiz séu að skilja. Þessi skjöl sem efnahagsbrotadeildin vill koma höndum yfir tengist einnig harðvítugri lagadeilu sem þau hjónin standa í. Um það bil tvær vikur eru síðan að bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz voru handteknir í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á hruni Kaupþings.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira