Haukur hættur hjá Maryland: Vill komast að hjá liði í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 07:00 Haukur Helgi fór á kostum á Evrópumóti U20 ára í Bosníu í júlí. Mynd/KKÍ Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefur tekið þá ákvörðun að hætta að spila með Maryland-háskóla. Hann vonast til þess að komast að hjá félagi í Evrópu. „Ég held að leikstíllinn minn henti betur í Evrópu. Mér hefur fundist mun skemmtilegra að spila í Evrópu en í Bandaríkjunum. Þetta er meira alhliða körfubolti í Evrópu," segir Haukur. Haukur, sem er 19 ára, stóð sig vel á fyrsta ári sínu með skólaliðinu í fyrra. „Jú, það gekk ágætlega úti. Ég byrjaði í seinustu tveimur leikjunum mínum, sem er mjög gott fyrir fyrsta árs nema. En þótt það hafi gerst leitaði hugurinn alltaf til Evrópu," segir Haukur. Þjálfaraskipti urðu hjá Maryland-háskóla að loknu síðasta tímabili. Haukur segir skiptin ekki haft áhrif á ákvörðun sína. „Nei, svo sem ekki. Ég hef heyrt mjög góða hluti um nýja þjálfarann. En það var auðvitað leiðinlegt að þjálfarinn sem fékk mig út hafi hætt. En það hafði svo sem ekkert með ákvörðunina að gera," segir Haukur. Haukur segir vissulega áhættu fólgna í því að segja upp fullum skólastyrk í þeirri von að komast að hjá félagi í Evrópu. „Það er náttúrulega alltaf áhætta eins og heimurinn er í dag. En ég vona það besta. Það er ekkert skrifað í stein hvort ég fer eitthvað eða ekki. En vonandi gerist það og ég er frekar bjartsýnn," segir Haukur, sem segir nokkur félög í Evrópu hafa sýnt honum áhuga. „Ég hefði mjög gaman af því að spila á Ítalíu eða á Spáni. En maður veit aldrei hvar maður endar sitt fyrsta atvinnutímabil í körfuboltanum ef af verður." Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefur tekið þá ákvörðun að hætta að spila með Maryland-háskóla. Hann vonast til þess að komast að hjá félagi í Evrópu. „Ég held að leikstíllinn minn henti betur í Evrópu. Mér hefur fundist mun skemmtilegra að spila í Evrópu en í Bandaríkjunum. Þetta er meira alhliða körfubolti í Evrópu," segir Haukur. Haukur, sem er 19 ára, stóð sig vel á fyrsta ári sínu með skólaliðinu í fyrra. „Jú, það gekk ágætlega úti. Ég byrjaði í seinustu tveimur leikjunum mínum, sem er mjög gott fyrir fyrsta árs nema. En þótt það hafi gerst leitaði hugurinn alltaf til Evrópu," segir Haukur. Þjálfaraskipti urðu hjá Maryland-háskóla að loknu síðasta tímabili. Haukur segir skiptin ekki haft áhrif á ákvörðun sína. „Nei, svo sem ekki. Ég hef heyrt mjög góða hluti um nýja þjálfarann. En það var auðvitað leiðinlegt að þjálfarinn sem fékk mig út hafi hætt. En það hafði svo sem ekkert með ákvörðunina að gera," segir Haukur. Haukur segir vissulega áhættu fólgna í því að segja upp fullum skólastyrk í þeirri von að komast að hjá félagi í Evrópu. „Það er náttúrulega alltaf áhætta eins og heimurinn er í dag. En ég vona það besta. Það er ekkert skrifað í stein hvort ég fer eitthvað eða ekki. En vonandi gerist það og ég er frekar bjartsýnn," segir Haukur, sem segir nokkur félög í Evrópu hafa sýnt honum áhuga. „Ég hefði mjög gaman af því að spila á Ítalíu eða á Spáni. En maður veit aldrei hvar maður endar sitt fyrsta atvinnutímabil í körfuboltanum ef af verður."
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum