Lífið

Keith Richards höfundur ársins hjá GQ

Keith Richards var verðlaunaður fyrir skrif sín af tímaritinu GQ.
Keith Richards var verðlaunaður fyrir skrif sín af tímaritinu GQ.
Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, komst að því að hann var miklu andstyggilegri en hann hélt þegar hann byrjaði að skrifa sjálfsævisögu sína, Life. Hann var nýlega kjörinn rithöfundur ársins af karlatímaritinu GQ á verðlaunaafhendingu þess í London.

„Ég komst að því að ég er miklu andstyggilegri en ég hélt að ég væri. Á sama tíma áttaði ég mig á því hversu vináttan skiptir mig miklu máli og hversu miklu vinátta mín hefur skipt aðra máli, sem ég hafði ekkert hugsað áður út í,“ sagði Richards, sem er 67 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.