Lífið

Erfingi kominn í heiminn

Hrefna Sætran.
Hrefna Sætran.
Kokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran eignaðist sitt fyrsta barn um síðustu helgi. Hrefna og maður hennar, Björn Árnason ljósmyndari, eignuðust heilbrigðan dreng sem skilaði sér í heiminn 11. september eftir nokkurn barning.

Drengurinn hefur þegar fengið nafnið Bertram Skuggi sem er í höfuðið á norskum afa hennar; Bertram Sætran.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.