Lífið

Blanda af Mr. Bean og Bond

Enski furðufuglinn Rowan Atkinson hefur rembst eins og rjúpan við staurinn við að verða kvikmyndastjarna þótt flestum sé eflaust löngu orðið ljóst að heimavöllur hans er fyrst og fremst sjónvarp og svo safarík aukahlutverk.

Atkinson hefur ekki gefist upp á þessum draumi sínum og kvikmyndin Johnny English Reborn er enn ein tilraunin til að hala inn nokkra dollara á furðulegum andlitsgrettum og fíflagangi. Johnny English Reborn er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.