Lífið

Quarashi gefur út safnplötu

Þriggja diska pakki með bestu lögum Quarashi kemur út í næsta mánuði.
Þriggja diska pakki með bestu lögum Quarashi kemur út í næsta mánuði.
Rappsveitin Quarashi gefur út safnplötu með bestu lögum sínum fyrir jólin. Um er að ræða þriggja diska pakka, tvo geisladiska og einn DVD-disk, eftir því sem kemur fram á Facebook-síðu sveitarinnar.

Safnpakkinn kallast Anthology og það er Ómar Örn Hauksson, einn liðsmanna Quarashi, sem hannaði umslagið. Pakkinn kemur út um miðjan október, á fimmtán ára afmæli hljómsveitarinnar.


Tengdar fréttir

Var áreitt á tökustað

Leikkonan Minka Kelly lét reka starfsmann við endurgerð sjónvarpsþáttanna Charlie‘s Angels vegna kynferðislegrar áreitni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.