Innlent

Frumvarpi um fjárlög dreift

Alþingi verður sett með athöfn sem hefst klukkan 10.30 í dag. Að athöfninni lokinni verður fjárlagafrumvarpi næsta árs dreift á Alþingi.

Forseti Íslands, vígslubiskup, þingmenn og ráðherrar munu ganga úr þinghúsinu til guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Að henni lokinni mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setja 140. löggjafarþing.

Þegar þingfundur hefst eftir hádegi verður kosið í nefndir og þingsætum úthlutað.- bj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×