Mikill hugur í rjúpnaskyttum 29. október 2011 05:30 Vinsæl bráð Umhverfisyfirvöld mælast til hófveiði og vonast til að heildarveiðin fari ekki yfir 31 þúsund fugla. Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að vegna þess hversu fáa daga veiði sé leyfð sé von til þess að ásókn veiðimanna í veiðilendur verði mikil, sem feli í sér hættur. Veiðimenn fari jafnvel til veiða í tvísýnu veðri frekar en að missa af veiðidegi. Minnir Landsbjörg á að björgunarsveitir séu ítrekað kallaðar út til að leita að rjúpnaveiðimönnum þó svo að slíkum leitum fari fækkandi. Tilfinning Landsbjargar, um mikinn áhuga veiðimanna á að nýta fáa daga vel, virðist á rökum reist því starfsmenn sportveiðiverslana sem Fréttablaðið ræddi við sögðust ekki hafa áður séð eins mikið keypt af skotum og fyrir þetta veiðitímabil. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill minna veiðimenn á að fylgjast vel með veðurspám, gera ferðaáætlun og fara eftir henni. Eins að kynna sér veiðisvæði og huga að fjarskiptum, réttum klæðnaði og sjúkragögnum. Einnig er rétt að hafa hugfast að betra er að snúa við í tíma heldur en að koma sér í ógöngur, segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. - shá Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að vegna þess hversu fáa daga veiði sé leyfð sé von til þess að ásókn veiðimanna í veiðilendur verði mikil, sem feli í sér hættur. Veiðimenn fari jafnvel til veiða í tvísýnu veðri frekar en að missa af veiðidegi. Minnir Landsbjörg á að björgunarsveitir séu ítrekað kallaðar út til að leita að rjúpnaveiðimönnum þó svo að slíkum leitum fari fækkandi. Tilfinning Landsbjargar, um mikinn áhuga veiðimanna á að nýta fáa daga vel, virðist á rökum reist því starfsmenn sportveiðiverslana sem Fréttablaðið ræddi við sögðust ekki hafa áður séð eins mikið keypt af skotum og fyrir þetta veiðitímabil. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill minna veiðimenn á að fylgjast vel með veðurspám, gera ferðaáætlun og fara eftir henni. Eins að kynna sér veiðisvæði og huga að fjarskiptum, réttum klæðnaði og sjúkragögnum. Einnig er rétt að hafa hugfast að betra er að snúa við í tíma heldur en að koma sér í ógöngur, segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. - shá
Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira