Niðurskurður á Alþingi 29. október 2011 06:00 Íslendinga hefur beðið mikinn hnekki meðal þjóðarinnar síðustu misseri og í raun hneykslað venjulegt fólk með framkomu fjölmargra þingmanna. Þurfum við í alvöru að hafa 63 þingmenn sem hver hefur um eina milljón í laun og tengd gjöld á mánuði, sem virðast að mestu standa í kaffistofudægurmálaþrasi? Það finnst mér ekki eiga að vera hlutverk Alþingis. 63 þingmenn eru allt of margir í 300 þúsund manna þjóðfélagi. Ég myndi telja að okkur myndi nægja alveg um það bil 12 þingmenn. Það gæti sparað ríkissjóði yfir 1 milljarð á ári að fækka þingmönnum um 51 stykki. Niðurskurður á erfiðleikatímum á líka að ná til Alþingis og ríkisstjórnar. Og ríkisstjórn á ekki að sitja á Alþingi. Bæjar- og sveitarstjórnir geta sinnt málefnum landsbyggðar og eftir atvikum skotið þeim til Alþingis. 12 þingmönnum myndi líka nægja minna húsnæði en nú er og þá væri t.d. alveg tilvalið að spara byggingu nýs fangelsis og breyta þinghúsinu í fangelsi. Ég gæti trúað að orðaforði fanga í þinghúsinu (fangelsinu) yrði lítið verri en sumra alþingismanna, með fullri virðingu fyrir föngum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Sjá meira
Íslendinga hefur beðið mikinn hnekki meðal þjóðarinnar síðustu misseri og í raun hneykslað venjulegt fólk með framkomu fjölmargra þingmanna. Þurfum við í alvöru að hafa 63 þingmenn sem hver hefur um eina milljón í laun og tengd gjöld á mánuði, sem virðast að mestu standa í kaffistofudægurmálaþrasi? Það finnst mér ekki eiga að vera hlutverk Alþingis. 63 þingmenn eru allt of margir í 300 þúsund manna þjóðfélagi. Ég myndi telja að okkur myndi nægja alveg um það bil 12 þingmenn. Það gæti sparað ríkissjóði yfir 1 milljarð á ári að fækka þingmönnum um 51 stykki. Niðurskurður á erfiðleikatímum á líka að ná til Alþingis og ríkisstjórnar. Og ríkisstjórn á ekki að sitja á Alþingi. Bæjar- og sveitarstjórnir geta sinnt málefnum landsbyggðar og eftir atvikum skotið þeim til Alþingis. 12 þingmönnum myndi líka nægja minna húsnæði en nú er og þá væri t.d. alveg tilvalið að spara byggingu nýs fangelsis og breyta þinghúsinu í fangelsi. Ég gæti trúað að orðaforði fanga í þinghúsinu (fangelsinu) yrði lítið verri en sumra alþingismanna, með fullri virðingu fyrir föngum.
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar