Sýna glóðvolgar nýjungar 31. október 2011 20:00 Arkitektarnir Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árny Þórarinsdóttir sýna nýjar vörur frá Stáss á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu. Fréttablaðið/Stefán „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við munum sýna nýja línu hálsmena úr dufthúðuðu áli, bæði með rúskinnsreimum og keðjum. Við frumsýnum einnig glænýja heimilisvöru sem framleidd er hér á landi og hefur sterka skírskotun í íslenska byggingahefð," segir Árný leyndardómsfull og vill sem minnst gefa upp um vöruna, hún muni koma glóðvolg úr framleiðslu á sýninguna. Fleiri nýjungar eru á leiðinni en Árný og Helga Guðrún hafa komið sér fyrir með vinnustofu í Netagerðinni á Mýrargötu. „Við erum að vinna í nýjum jólavörum og erum líka með nýlega vegglímmiða, öðruvísi en við höfum verið með. Svo erum við aðeins farnar að undirbúa HönnunarMars. Það er nóg að gera," segir hún og hlakkar greinilega til sýningarinnar. Hún verður enda vegleg í ár en hátt í 70 hönnuðir og handverksmenn taka þátt og þar af um 20 nýliðar. Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 15. Hún stendur yfir til mánudagsins 7. nóvember. Opið er frá klukkan 10 til 19 virka daga og 10 til 18 um helgar. - rat HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við munum sýna nýja línu hálsmena úr dufthúðuðu áli, bæði með rúskinnsreimum og keðjum. Við frumsýnum einnig glænýja heimilisvöru sem framleidd er hér á landi og hefur sterka skírskotun í íslenska byggingahefð," segir Árný leyndardómsfull og vill sem minnst gefa upp um vöruna, hún muni koma glóðvolg úr framleiðslu á sýninguna. Fleiri nýjungar eru á leiðinni en Árný og Helga Guðrún hafa komið sér fyrir með vinnustofu í Netagerðinni á Mýrargötu. „Við erum að vinna í nýjum jólavörum og erum líka með nýlega vegglímmiða, öðruvísi en við höfum verið með. Svo erum við aðeins farnar að undirbúa HönnunarMars. Það er nóg að gera," segir hún og hlakkar greinilega til sýningarinnar. Hún verður enda vegleg í ár en hátt í 70 hönnuðir og handverksmenn taka þátt og þar af um 20 nýliðar. Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 15. Hún stendur yfir til mánudagsins 7. nóvember. Opið er frá klukkan 10 til 19 virka daga og 10 til 18 um helgar. - rat
HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira