Innlent

Ekki óvild gegn smábátafélagi

Vogar Smábátamenn vildu tilefningu sem styrkþegi frá Magma Energy.
Vogar Smábátamenn vildu tilefningu sem styrkþegi frá Magma Energy.
Smábátafélagið í Vogum telur illvilja í garð félagsins hafa ráðið því að nafn þess var ekki á lista sem nefnd á vegum bæjarins sendi Magma Energy um hentuga styrkþega.

Bæjarráðið segir að þegar Magma hafi óskað eftir uppástungum hafi nefndin horft til íþrótta- og líknarfélaga sem og félaga sem óskuðu styrkja í sérstök verkefni. „Bæjarráð hafnar því að persónuleg óvild í garð Smábátafélagsins í Vogum hafi ráðið ákvörðun nefndarinnar.“ - gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×