Afnema á launauppbót í leikskólum 22. nóvember 2011 10:00 Haraldur Freyr Gíslason „Við höfum búist við þessu en þetta eru samt vonbrigði,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, um þá fyrirætlan borgaryfirvalda að afnema yfirborgun starfsmanna leikskóla. Í tillögu borgarstjóra fyrir borgarráð er gert ráð fyrir afturköllun sérstakrar launauppbótar sem starfsmenn leikskóla fengu í október 2007 og fólst í tíu greiddum yfirvinnutímum á mánuði. Afnema á þessar greiðslur í fjórum áföngum fram til ársins 2014. Í greinargerð með tillögunni segir að nágrannasveitarfélögin hafi tekið upp hliðstæðar yfirborganir en að þær hafi verið felldar niður. Ástæða þess að leikskólakennarar hafi árið 2007 fengið þessa „launauppbót umfram ákvæði kjarasamninga“ hafi verið mannekla og mikið álag í starfi. Það eigi ekki lengur við. Afnema á fyrstu 2,5 yfirvinnutímana 1. mars á næsta ári. Gefa á þeim starfsmönnum sem lægst hafa launin færi á að vinna þessa yfirvinnutíma svo heildarlaunin skerðist ekki. Haraldur segir leikskólakennara vona að endurskoðun á launum þeirra með samanburði við grunnskólakennra leiði til þess að jafngildi launauppbótarinnar fáist til baka. Sanngjarnt væri þó að þeir fengju hvort tveggja. „Það er bara bull að álagið hafi minnkað. En það er þó jákvætt að þetta verður afnumið í þrepum,“ segir hann.- gar Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Við höfum búist við þessu en þetta eru samt vonbrigði,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, um þá fyrirætlan borgaryfirvalda að afnema yfirborgun starfsmanna leikskóla. Í tillögu borgarstjóra fyrir borgarráð er gert ráð fyrir afturköllun sérstakrar launauppbótar sem starfsmenn leikskóla fengu í október 2007 og fólst í tíu greiddum yfirvinnutímum á mánuði. Afnema á þessar greiðslur í fjórum áföngum fram til ársins 2014. Í greinargerð með tillögunni segir að nágrannasveitarfélögin hafi tekið upp hliðstæðar yfirborganir en að þær hafi verið felldar niður. Ástæða þess að leikskólakennarar hafi árið 2007 fengið þessa „launauppbót umfram ákvæði kjarasamninga“ hafi verið mannekla og mikið álag í starfi. Það eigi ekki lengur við. Afnema á fyrstu 2,5 yfirvinnutímana 1. mars á næsta ári. Gefa á þeim starfsmönnum sem lægst hafa launin færi á að vinna þessa yfirvinnutíma svo heildarlaunin skerðist ekki. Haraldur segir leikskólakennara vona að endurskoðun á launum þeirra með samanburði við grunnskólakennra leiði til þess að jafngildi launauppbótarinnar fáist til baka. Sanngjarnt væri þó að þeir fengju hvort tveggja. „Það er bara bull að álagið hafi minnkað. En það er þó jákvætt að þetta verður afnumið í þrepum,“ segir hann.- gar
Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira