Telur aðdróttanir ærumeiðandi 29. nóvember 2011 07:45 Tap á rekstri Leikfélags Akureyrar á síðasta ári nam um 67 milljónum króna. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar ætlar að skoða réttarstöðu sína vegna þess sem hann kallar ærumeiðandi aðdróttanir í skýrslu um ófarir leikfélagsins. Egill Arnar Sigurþórsson, sem gegndi starfi framkvæmdastjóra frá ágúst 2008 til júlíloka 2011, segir í yfirlýsingu sem send var fjölmiðlum að ekki sé hægt að skilja orðalag í skýrslunni öðruvísi en að þar sé hann sakaður um fjárdrátt. Það segir hann algera fásinnu, hann hafi greitt af eigin reikningi til að standa skil á greiðslum fyrir félagið. Egill segir að hann beri ekki einn ábyrgð á slæmri stöðu leikfélagsins. Við gerð fjárhagsáætlana hafi aðeins verið gert ráð fyrir öruggum tekjum, og því hafi þurft að velja góð leikverk til að stoppa í stórt gat. Það hafi ekki tekist. Þá segir Egill leikstjóra félagsins hafa valið að fara með sýningu til Reykjavíkur og setja upp Rocky Horror þrátt fyrir varnaðarorð sín og annarra hjá félaginu. „Ég skorast ekki undan því að taka ábyrgð á því sem mér ber í þessu sambandi en það virðist deginum ljósara að enginn annar þeirra sem höfðu aðkomu að málinu telur sig þurfa að gangast við sinni ábyrgð," segir Egill í yfirlýsingu sinni. -bj Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar ætlar að skoða réttarstöðu sína vegna þess sem hann kallar ærumeiðandi aðdróttanir í skýrslu um ófarir leikfélagsins. Egill Arnar Sigurþórsson, sem gegndi starfi framkvæmdastjóra frá ágúst 2008 til júlíloka 2011, segir í yfirlýsingu sem send var fjölmiðlum að ekki sé hægt að skilja orðalag í skýrslunni öðruvísi en að þar sé hann sakaður um fjárdrátt. Það segir hann algera fásinnu, hann hafi greitt af eigin reikningi til að standa skil á greiðslum fyrir félagið. Egill segir að hann beri ekki einn ábyrgð á slæmri stöðu leikfélagsins. Við gerð fjárhagsáætlana hafi aðeins verið gert ráð fyrir öruggum tekjum, og því hafi þurft að velja góð leikverk til að stoppa í stórt gat. Það hafi ekki tekist. Þá segir Egill leikstjóra félagsins hafa valið að fara með sýningu til Reykjavíkur og setja upp Rocky Horror þrátt fyrir varnaðarorð sín og annarra hjá félaginu. „Ég skorast ekki undan því að taka ábyrgð á því sem mér ber í þessu sambandi en það virðist deginum ljósara að enginn annar þeirra sem höfðu aðkomu að málinu telur sig þurfa að gangast við sinni ábyrgð," segir Egill í yfirlýsingu sinni. -bj
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira