Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Halda í hefðina með öðrum hráefnum Jól Jólatré bernsku minnar Jól Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólin Finnst hangikjötið gott Jól Pakkar afhentir á morgun Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Halda í hefðina með öðrum hráefnum Jól Jólatré bernsku minnar Jól Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólin Finnst hangikjötið gott Jól Pakkar afhentir á morgun Jól